LeBron og Davis samtals með 60 stig í fjórða sigri Lakers í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 09:15 Davis og LeBron fóru mikinn gegn Memphis. vísir/getty LeBron James skoraði 32 stig þegar Los Angeles Lakers bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 117-105, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. Anthony Davis skoraði 28 stig fyrir Lakers auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sjö skot. Calm and cool from King James. pic.twitter.com/RkcEFOMke6— NBA (@NBA) February 22, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Luka Doncic var tveimur stoðsendingum frá þrefaldri tvennu þegar Dallas Mavericks lagði Orlando Magic að velli, 106-122. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Dallas sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Luka Magic in Orlando! @luka7doncic's 33 PTS, 10 REB, 8 AST pushes the @dallasmavs to the road win! #MFFLpic.twitter.com/Jn9vUDsqop— NBA (@NBA) February 22, 2020 Ungstirnið Zion Williamson skoraði 25 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 115-128, á útivelli. Í þeim ellefu leikjum sem Williamson hefur leikið á tímabilinu er hann með 22,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali. Williamson er yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar 20 stig eða meira í sjö leikjum í röð. Zion leads Pels with 25 PTS @Zionwilliamson drops 20+ for the 7th straight game, helping the @PelicansNBA win in Portland!#NBARooks#WontBowDownpic.twitter.com/gZk09E8cyc— NBA (@NBA) February 22, 2020 Fjórir leikmenn Boston Celtics skoruðu 25 stig eða meira þegar liðið vann Minnesota Timberwolves, 117-127. Gordon Hayward skoraði 29 stig, Jayson Tatum 28 stig og Jaylen Brown og Daniel Theis sitt hvor 25 stigin. Sá síðastnefndi tók einnig 16 fráköst. @celtics starters score 25+ @gordonhayward: 29 PTS, 6 AST@jaytatum0: 28 PTS, 11 REB@FCHWPO: 25 PTS, 8 REB@dtheis10: 25 PTS, 16 REB pic.twitter.com/9CBeoK39qT— NBA (@NBA) February 22, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 117-105 Memphis Orlando 106-122 Dallas Portland 115-128 New Orleans Minnesota 117-127 Boston Washington 108-113 Cleveland NY Knicks 98-106 Indiana Toronto 118-101 Phoenix Oklahoma 113-101 Denver Utah 104-113 San Antonio The updated NBA standings through Friday night's action. pic.twitter.com/mZUC8ruVY9— NBA (@NBA) February 22, 2020 NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
LeBron James skoraði 32 stig þegar Los Angeles Lakers bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 117-105, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. Anthony Davis skoraði 28 stig fyrir Lakers auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sjö skot. Calm and cool from King James. pic.twitter.com/RkcEFOMke6— NBA (@NBA) February 22, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Luka Doncic var tveimur stoðsendingum frá þrefaldri tvennu þegar Dallas Mavericks lagði Orlando Magic að velli, 106-122. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Dallas sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Luka Magic in Orlando! @luka7doncic's 33 PTS, 10 REB, 8 AST pushes the @dallasmavs to the road win! #MFFLpic.twitter.com/Jn9vUDsqop— NBA (@NBA) February 22, 2020 Ungstirnið Zion Williamson skoraði 25 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 115-128, á útivelli. Í þeim ellefu leikjum sem Williamson hefur leikið á tímabilinu er hann með 22,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali. Williamson er yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar 20 stig eða meira í sjö leikjum í röð. Zion leads Pels with 25 PTS @Zionwilliamson drops 20+ for the 7th straight game, helping the @PelicansNBA win in Portland!#NBARooks#WontBowDownpic.twitter.com/gZk09E8cyc— NBA (@NBA) February 22, 2020 Fjórir leikmenn Boston Celtics skoruðu 25 stig eða meira þegar liðið vann Minnesota Timberwolves, 117-127. Gordon Hayward skoraði 29 stig, Jayson Tatum 28 stig og Jaylen Brown og Daniel Theis sitt hvor 25 stigin. Sá síðastnefndi tók einnig 16 fráköst. @celtics starters score 25+ @gordonhayward: 29 PTS, 6 AST@jaytatum0: 28 PTS, 11 REB@FCHWPO: 25 PTS, 8 REB@dtheis10: 25 PTS, 16 REB pic.twitter.com/9CBeoK39qT— NBA (@NBA) February 22, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 117-105 Memphis Orlando 106-122 Dallas Portland 115-128 New Orleans Minnesota 117-127 Boston Washington 108-113 Cleveland NY Knicks 98-106 Indiana Toronto 118-101 Phoenix Oklahoma 113-101 Denver Utah 104-113 San Antonio The updated NBA standings through Friday night's action. pic.twitter.com/mZUC8ruVY9— NBA (@NBA) February 22, 2020
NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira