„Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2020 20:00 Maurizio Sarri á blaðamannafundinum í gær. Getty/Daniele Badolato Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kórónuveiran er farin að breiðast út á Ítalíu og af þeim sökum fá engir áhorfendur að fylgjast með þegar Juventus mætir Internazionale í ítölsku deildinni um helgina. Leikur Lyon og Juventus er fyrri leikur liðanna en sá síðari fer síðan fram á Ítalíu. Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á íþróttaviðburði og ekki lengur bara í Kína þar sem veiran uppgötvaðist fyrst. Maurizio Sarri said Juventus supporters "have every right" to attend the #championsleague tie in Lyon amid concerns over the coronavirus outbreak. More: https://t.co/FkZpt0QThOpic.twitter.com/3ro1kroNzL— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Maurizio Sarri segir að þetta sé „evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ þegar hann var spurður út í ótta manna um smit þegar stuðningsmenn ítalska félagsins mæta til Frakklands. „Auðvitað þurfum við að taka á þessu vandamáli og yfirvöld þurfa byrja á því að stöðva útbreiðsluna,“ sagði Maurizio Sarri. „Á Ítalíu hafa verið gerð 3500 próf og úr þeim hafa fundist ákveðin fjöldi jákvæðra sýna. Það hafa verið gerð 300 próf í Frakklandi en líklega hefðu fundist jafnmörg jákvæð sýni þar ef prófin hefðu verið jafnmörg,“ sagði Sarri. Hann vill ekki að ábyrgðin á hugsanlegri útbreiðslu sé á herðum stuðningsfólks Juventus sem mætir til Lyon í kvöld. „Stuðningsmenn okkar eru í fullum rétti þegar þeir mæta á leikinn,“ sagði Sarri. Leikur Lyon og Juventus hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og eftir leikina verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á sömu stöð. Leikur Real Madrid og Manchester City verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kórónuveiran er farin að breiðast út á Ítalíu og af þeim sökum fá engir áhorfendur að fylgjast með þegar Juventus mætir Internazionale í ítölsku deildinni um helgina. Leikur Lyon og Juventus er fyrri leikur liðanna en sá síðari fer síðan fram á Ítalíu. Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á íþróttaviðburði og ekki lengur bara í Kína þar sem veiran uppgötvaðist fyrst. Maurizio Sarri said Juventus supporters "have every right" to attend the #championsleague tie in Lyon amid concerns over the coronavirus outbreak. More: https://t.co/FkZpt0QThOpic.twitter.com/3ro1kroNzL— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Maurizio Sarri segir að þetta sé „evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ þegar hann var spurður út í ótta manna um smit þegar stuðningsmenn ítalska félagsins mæta til Frakklands. „Auðvitað þurfum við að taka á þessu vandamáli og yfirvöld þurfa byrja á því að stöðva útbreiðsluna,“ sagði Maurizio Sarri. „Á Ítalíu hafa verið gerð 3500 próf og úr þeim hafa fundist ákveðin fjöldi jákvæðra sýna. Það hafa verið gerð 300 próf í Frakklandi en líklega hefðu fundist jafnmörg jákvæð sýni þar ef prófin hefðu verið jafnmörg,“ sagði Sarri. Hann vill ekki að ábyrgðin á hugsanlegri útbreiðslu sé á herðum stuðningsfólks Juventus sem mætir til Lyon í kvöld. „Stuðningsmenn okkar eru í fullum rétti þegar þeir mæta á leikinn,“ sagði Sarri. Leikur Lyon og Juventus hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og eftir leikina verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á sömu stöð. Leikur Real Madrid og Manchester City verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti