Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2020 13:00 Hinn almenni áhorfandi í Noregi fær loksins að sitja við sama (bjór)borð og hinir útvöldu. vísir/getty Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. Nú er það undir viðkomandi bæjum og sveitarfélögum að leyfa söluna. Það er þar að leiðandi ekki víst að bjór verði til sölu á öllum völlum. Aðeins hefur verið veitt áfengi á VIP-svæðum hingað til en nokkur félög hafa samt gengið lengra og boðið upp á bjórtjöld eða sérsvæði fyrir almenna áhorfendur þar sem er áfengissala. Mjög svipað því og fólk þekkir hér á landi. Nú verður aftur á móti hægt að selja bjórinn á öllum stöðum vallarins en ekki má taka hann með sér inn á völlinn. Menn verða að klára söngvatnið áður en þeir fá sér sæti. Norska sambandið hefur gefið græna ljósið og nú er komið að sveitarfélögunum. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, Pål Bjerketvedt, sagði að þetta hefði verið auðveld ákvörðun og enginn ágreiningur um hana innan stjórnarinnar. „Það verða eflaust ekki allir ánægðir með þessa breytingu en í grunninn er hún ekkert sérstaklega stór. Þetta er í rauninni gert svo allir geti fengið sér vínglas eða bjór fyrir leik. Ekki bara útvaldir.“ Norski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. Nú er það undir viðkomandi bæjum og sveitarfélögum að leyfa söluna. Það er þar að leiðandi ekki víst að bjór verði til sölu á öllum völlum. Aðeins hefur verið veitt áfengi á VIP-svæðum hingað til en nokkur félög hafa samt gengið lengra og boðið upp á bjórtjöld eða sérsvæði fyrir almenna áhorfendur þar sem er áfengissala. Mjög svipað því og fólk þekkir hér á landi. Nú verður aftur á móti hægt að selja bjórinn á öllum stöðum vallarins en ekki má taka hann með sér inn á völlinn. Menn verða að klára söngvatnið áður en þeir fá sér sæti. Norska sambandið hefur gefið græna ljósið og nú er komið að sveitarfélögunum. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, Pål Bjerketvedt, sagði að þetta hefði verið auðveld ákvörðun og enginn ágreiningur um hana innan stjórnarinnar. „Það verða eflaust ekki allir ánægðir með þessa breytingu en í grunninn er hún ekkert sérstaklega stór. Þetta er í rauninni gert svo allir geti fengið sér vínglas eða bjór fyrir leik. Ekki bara útvaldir.“
Norski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira