Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. febrúar 2020 10:45 Unnsteinn, Regína og Klemens sitja í dómnefndinni, ásamt sjö öðrum alþjóðlegum fulltrúum. Myndir/Aðsendar Unnsteinn Manúel Stefánsson söngvari, Klemens Nikulás Hannigan tónlistarmaður og Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona eru þeir Íslendingar sem sitja í alþjóðlegri dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fram fer í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Dómnefndin er skipuð fimm konum og fimm körlum. Hana skipa:Ana M. Bordas Spánn Yfirmaður alþjóðlegrar sjónvarpsframleiðslu hjá spænska ríkissjónvarpinuEirini Giannara Grikkland Blaðamaður og fjölmiðlafulltrúi gríska ríkissjónvarpsins í EurovisionUnnsteinn Manúel Ísland Söngvari Kleart Duraj Albanía Verkefnastjóri Eurovision hjá albanska ríkissjónvarpinu Klemens Hannigan Ísland Tónlistarmaður Alexandra Rotan Noregur Söngkona í norsku hljómsveitinni Keiino Regína Ósk Óskarsdóttir Ísland Söngkona Edward af Sillén Svíþjóð Leikstjóri og handritshöfundur. Leikstýrði Eurovision keppnunum í Svíþjóð 2013 og 2016 Audrius Girzadas Litháen Yfirframleiðandi litháeska ríkissjónvarpsins Christina Schilling Danmörk Lagahöfundur og söngkona Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings þegar kemur í ljós hvaða tvö lög komast í úrslitaeinvígi kvöldsins. Þau lög sem komast í einvígið verða síðan flutt aftur, en að því loknu fer fram hrein símakosning. Líkt og á síðasta ári munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau hlutu í fyrri símakosningu áhorfenda. Stigahæsta lag kvöldsins verður því framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Rotterdam í maí. Eurovision Tónlist Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Unnsteinn Manúel Stefánsson söngvari, Klemens Nikulás Hannigan tónlistarmaður og Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona eru þeir Íslendingar sem sitja í alþjóðlegri dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fram fer í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Dómnefndin er skipuð fimm konum og fimm körlum. Hana skipa:Ana M. Bordas Spánn Yfirmaður alþjóðlegrar sjónvarpsframleiðslu hjá spænska ríkissjónvarpinuEirini Giannara Grikkland Blaðamaður og fjölmiðlafulltrúi gríska ríkissjónvarpsins í EurovisionUnnsteinn Manúel Ísland Söngvari Kleart Duraj Albanía Verkefnastjóri Eurovision hjá albanska ríkissjónvarpinu Klemens Hannigan Ísland Tónlistarmaður Alexandra Rotan Noregur Söngkona í norsku hljómsveitinni Keiino Regína Ósk Óskarsdóttir Ísland Söngkona Edward af Sillén Svíþjóð Leikstjóri og handritshöfundur. Leikstýrði Eurovision keppnunum í Svíþjóð 2013 og 2016 Audrius Girzadas Litháen Yfirframleiðandi litháeska ríkissjónvarpsins Christina Schilling Danmörk Lagahöfundur og söngkona Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings þegar kemur í ljós hvaða tvö lög komast í úrslitaeinvígi kvöldsins. Þau lög sem komast í einvígið verða síðan flutt aftur, en að því loknu fer fram hrein símakosning. Líkt og á síðasta ári munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau hlutu í fyrri símakosningu áhorfenda. Stigahæsta lag kvöldsins verður því framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Rotterdam í maí.
Eurovision Tónlist Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira