Stjörnulífið: París heillar og sumir ryðgaðir eftir helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2020 12:30 París greinilega vinsæll áfangastaður meðal þekktra Íslendinga. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson fagnaði afmæli sínu á Snaps um helgina og það með söngkonunni Bríet og góðum vinum. Þar voru einnig þær Ísold og Helga sem komust áfram í Söngvakeppninni með laginu Klukkan tifar og fögnuðu þær árangrinum. Sara Sigmundsdóttir er á leiðinni til Flórída til æfinga og er spennt fyrir því að fá aftur freknur. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Bryndís Líf nokkuð ryðguð á mánudegi. View this post on Instagram Feeling a lil rustic this Monday tbh A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Feb 10, 2020 at 10:13am PST Leikkona Hera Hilmarsdóttir skellti sér á tískusýningu hjá Acne Studios í París. View this post on Instagram From the slow post movement... Thank you so much @acnestudios for having me for your beautiful show in Paris. The collection was stunning and so lovely to see everyone and spend the weekend till the next time! A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) on Feb 10, 2020 at 12:30pm PST Fjölmiðlamaðurinn og fyrirlesarinn Sölvi Tryggvason fór til Jamaíka sem er 56. landið sem hann kemur til. View this post on Instagram Country number 56 on the list. Jamaica man! Wonderful and warm people, beautiful country. A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) on Feb 10, 2020 at 10:40am PST Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skellti sér til Parísar rétt eins og Hera Hilmars. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Feb 7, 2020 at 9:27am PST Leikkonan María Birta nýtur lífsins í Las Vegas. View this post on Instagram A post shared by María Birta | Actress (@mariabirta) on Feb 10, 2020 at 11:00am PST Jóhann Berg Guðmundsson skellti sér í göngutúr með dóttur sinni. View this post on Instagram Sunday walk @66north A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Feb 9, 2020 at 9:09am PST Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fagnaði með Hildi Guðna. View this post on Instagram The moment when Hildur made history for women all over the world and we literally exploded. So proud A post shared by Una Eggertsdottir (@unnureggerts) on Feb 10, 2020 at 10:51am PST Ellý Ármanns fékk sér nýtt flúr. View this post on Instagram Laust í mars #tattoo #tattoos #icelandink #ellyarmannsart A post shared by Elly Armanns (@ellyarmannsdottir) on Feb 9, 2020 at 7:00am PST Salka Sól birtir fallegar myndir af sér og nýfæddri dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Feb 8, 2020 at 5:22am PST „Árið 2007 hélt amma mín heitin stórglæsilega veislu í Iðnó í tilefni 80 ára afmælis hennar. Amma, sem alla tíð klæddist klassískum glæsifatnaði, klæddist ógleymanlegu vintage pallíettuvesti í veislunni. Nú 13 árum seinna frumsýndi ég, ásamt frábærum leikhóp sýninguna Mæður, í sama húsi, klædd í sama vesti. Til heiðurs Ömmu Lóu. Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar, ég vona að sem flestir leggi leið sína í Iðnó að sjá afraksturinn! Við erum ógeðslega skemmtilegar, lofa, “ skrifar leikkonan Kristín Pétursdóttir í færslu á Instagram. View this post on Instagram Árið 2007 hélt amma mín heitin stórglæsilega veislu í Iðnó í tilefni 80 ára afmælis hennar. Amma, sem alla tíð klæddist klassískum glæsifatnaði, klæddist ógleymanlegu vintage pallíettuvesti í veislunni. Nú 13 árum seinna frumsýndi ég, ásamt frábærum leikhóp sýninguna Mæður, í sama húsi, klædd í sama vesti. Til heiðurs Ömmu Lóu Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar, ég vona að sem flestir leggi leið sína í Iðnó að sjá afraksturinn! Við erum ógeðslega skemmtilegar, lofa A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) on Feb 10, 2020 at 9:10am PST Sunneva Einars skellti sér í Bláa Lónið. View this post on Instagram relax and refresh @loungeswim A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Feb 8, 2020 at 9:42am PST Lína Birgitta skellti sér til London og lenti í rigningu. View this post on Instagram 10 mín áður en það byrjaði að rigna A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Feb 10, 2020 at 6:54am PST Bubbi birti fallega mynd af þeim hjónum en hann er giftur Hrafnhildi Hafsteinsdóttur. View this post on Instagram #tvöhjörtugottaðelska A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Feb 9, 2020 at 6:32am PST Hans Steinar Bjarnason, fjölmiðlamaður og upplýsingafulltrúi SOS barnaþorpanna á Íslandi, fagnaði níutíu árum með ömmu sinni Steinunni Guðbrandsdóttir sem varð níræð þann 5. febrúar. View this post on Instagram Unglegasta 90 ára kona Amma Steina. A post shared by Hans Steinar Bjarnason (@hanssteinar73) on Feb 10, 2020 at 11:33am PST Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakempa skellti sér í gelluferð norður yfir heiðar með vinkonum sínum. Þær skelltu sér á snjóbretti og sötruðu bjór. View this post on Instagram Þetta verður klàrlega árleg ferð A post shared by Íris Mist (@irismist_) on Feb 10, 2020 at 8:54am PST Karen Kjartansdóttir almannatengill skellti sér með vinkonum sínum í þriggja daga skíðagönguferð á Hellisheiði þar sem sofið var í tjöldum. Þar var einnig Þóra Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Advania. View this post on Instagram Þriggja daga skíðaferðalag í snjóstormi, jarðskjálfta, þrumum og . Erum æfa handtökin í tjaldbúðum og úthald fyrir langa daga á jökli. #peppaðar #snjódrífur #lífskraftur #sumaraselfossi A post shared by Þóra Tómasdóttir (@thoratomas) on Feb 9, 2020 at 1:29pm PST Katrín Tanja og Annie Mist kíktu með mömmum sínum í ræktina. View this post on Instagram DOTTIRS & our mamas A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 10, 2020 at 1:11pm PST Jakob Frímann mætti með kampavín í beina á Bylgjunni eftir að Hildur vann Óskarinn. View this post on Instagram Skál Hildur! A post shared by Bylgjan 989 (@bylgjan989) on Feb 10, 2020 at 12:37am PST Fjölmiðlafulltrúar Hildar hjá White Bear fylgdu henni hvert fótmál á sunnudaginn og tóku meðal annars þessa mynd af henni og Todd Philips leikstjóra og Joaquin Phoenix. View this post on Instagram #oscars #jokermovie #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 10, 2020 at 12:52am PST View this post on Instagram Congrats @hildur_gudnadottir on winning the Oscar tonight! . . #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #oscars #soundtrack #score #music #jokermovie #joker #hildurguðnadóttir #bestscore A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 8:42pm PST Stjörnulífið Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson fagnaði afmæli sínu á Snaps um helgina og það með söngkonunni Bríet og góðum vinum. Þar voru einnig þær Ísold og Helga sem komust áfram í Söngvakeppninni með laginu Klukkan tifar og fögnuðu þær árangrinum. Sara Sigmundsdóttir er á leiðinni til Flórída til æfinga og er spennt fyrir því að fá aftur freknur. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Bryndís Líf nokkuð ryðguð á mánudegi. View this post on Instagram Feeling a lil rustic this Monday tbh A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Feb 10, 2020 at 10:13am PST Leikkona Hera Hilmarsdóttir skellti sér á tískusýningu hjá Acne Studios í París. View this post on Instagram From the slow post movement... Thank you so much @acnestudios for having me for your beautiful show in Paris. The collection was stunning and so lovely to see everyone and spend the weekend till the next time! A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) on Feb 10, 2020 at 12:30pm PST Fjölmiðlamaðurinn og fyrirlesarinn Sölvi Tryggvason fór til Jamaíka sem er 56. landið sem hann kemur til. View this post on Instagram Country number 56 on the list. Jamaica man! Wonderful and warm people, beautiful country. A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) on Feb 10, 2020 at 10:40am PST Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skellti sér til Parísar rétt eins og Hera Hilmars. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Feb 7, 2020 at 9:27am PST Leikkonan María Birta nýtur lífsins í Las Vegas. View this post on Instagram A post shared by María Birta | Actress (@mariabirta) on Feb 10, 2020 at 11:00am PST Jóhann Berg Guðmundsson skellti sér í göngutúr með dóttur sinni. View this post on Instagram Sunday walk @66north A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Feb 9, 2020 at 9:09am PST Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fagnaði með Hildi Guðna. View this post on Instagram The moment when Hildur made history for women all over the world and we literally exploded. So proud A post shared by Una Eggertsdottir (@unnureggerts) on Feb 10, 2020 at 10:51am PST Ellý Ármanns fékk sér nýtt flúr. View this post on Instagram Laust í mars #tattoo #tattoos #icelandink #ellyarmannsart A post shared by Elly Armanns (@ellyarmannsdottir) on Feb 9, 2020 at 7:00am PST Salka Sól birtir fallegar myndir af sér og nýfæddri dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Feb 8, 2020 at 5:22am PST „Árið 2007 hélt amma mín heitin stórglæsilega veislu í Iðnó í tilefni 80 ára afmælis hennar. Amma, sem alla tíð klæddist klassískum glæsifatnaði, klæddist ógleymanlegu vintage pallíettuvesti í veislunni. Nú 13 árum seinna frumsýndi ég, ásamt frábærum leikhóp sýninguna Mæður, í sama húsi, klædd í sama vesti. Til heiðurs Ömmu Lóu. Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar, ég vona að sem flestir leggi leið sína í Iðnó að sjá afraksturinn! Við erum ógeðslega skemmtilegar, lofa, “ skrifar leikkonan Kristín Pétursdóttir í færslu á Instagram. View this post on Instagram Árið 2007 hélt amma mín heitin stórglæsilega veislu í Iðnó í tilefni 80 ára afmælis hennar. Amma, sem alla tíð klæddist klassískum glæsifatnaði, klæddist ógleymanlegu vintage pallíettuvesti í veislunni. Nú 13 árum seinna frumsýndi ég, ásamt frábærum leikhóp sýninguna Mæður, í sama húsi, klædd í sama vesti. Til heiðurs Ömmu Lóu Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar, ég vona að sem flestir leggi leið sína í Iðnó að sjá afraksturinn! Við erum ógeðslega skemmtilegar, lofa A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) on Feb 10, 2020 at 9:10am PST Sunneva Einars skellti sér í Bláa Lónið. View this post on Instagram relax and refresh @loungeswim A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Feb 8, 2020 at 9:42am PST Lína Birgitta skellti sér til London og lenti í rigningu. View this post on Instagram 10 mín áður en það byrjaði að rigna A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Feb 10, 2020 at 6:54am PST Bubbi birti fallega mynd af þeim hjónum en hann er giftur Hrafnhildi Hafsteinsdóttur. View this post on Instagram #tvöhjörtugottaðelska A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Feb 9, 2020 at 6:32am PST Hans Steinar Bjarnason, fjölmiðlamaður og upplýsingafulltrúi SOS barnaþorpanna á Íslandi, fagnaði níutíu árum með ömmu sinni Steinunni Guðbrandsdóttir sem varð níræð þann 5. febrúar. View this post on Instagram Unglegasta 90 ára kona Amma Steina. A post shared by Hans Steinar Bjarnason (@hanssteinar73) on Feb 10, 2020 at 11:33am PST Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakempa skellti sér í gelluferð norður yfir heiðar með vinkonum sínum. Þær skelltu sér á snjóbretti og sötruðu bjór. View this post on Instagram Þetta verður klàrlega árleg ferð A post shared by Íris Mist (@irismist_) on Feb 10, 2020 at 8:54am PST Karen Kjartansdóttir almannatengill skellti sér með vinkonum sínum í þriggja daga skíðagönguferð á Hellisheiði þar sem sofið var í tjöldum. Þar var einnig Þóra Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Advania. View this post on Instagram Þriggja daga skíðaferðalag í snjóstormi, jarðskjálfta, þrumum og . Erum æfa handtökin í tjaldbúðum og úthald fyrir langa daga á jökli. #peppaðar #snjódrífur #lífskraftur #sumaraselfossi A post shared by Þóra Tómasdóttir (@thoratomas) on Feb 9, 2020 at 1:29pm PST Katrín Tanja og Annie Mist kíktu með mömmum sínum í ræktina. View this post on Instagram DOTTIRS & our mamas A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 10, 2020 at 1:11pm PST Jakob Frímann mætti með kampavín í beina á Bylgjunni eftir að Hildur vann Óskarinn. View this post on Instagram Skál Hildur! A post shared by Bylgjan 989 (@bylgjan989) on Feb 10, 2020 at 12:37am PST Fjölmiðlafulltrúar Hildar hjá White Bear fylgdu henni hvert fótmál á sunnudaginn og tóku meðal annars þessa mynd af henni og Todd Philips leikstjóra og Joaquin Phoenix. View this post on Instagram #oscars #jokermovie #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 10, 2020 at 12:52am PST View this post on Instagram Congrats @hildur_gudnadottir on winning the Oscar tonight! . . #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #oscars #soundtrack #score #music #jokermovie #joker #hildurguðnadóttir #bestscore A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 8:42pm PST
Stjörnulífið Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira