Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Ísak Hallmundarson skrifar 12. febrúar 2020 21:00 Sigtryggur Arnar Björnsson og félagar eru komnir í bikarúrslitaleikinn. vísir/bára Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson átti góðan leik, skoraði 25 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hann var í viðtali við Vísi eftir leik. ,,Mér líður mjög vel, við erum komnir í úrslit og það var markmiðið. Þetta var mjög erfiður leikur þannig það er enn þá skemmtilegra að vinna.‘‘ Sigtryggur setti niður þriggja stiga flautukörfu til að koma Grindvíkingum yfir í lok þriðja leikhluta. ,,Það hjálpaði alveg mjög mikið, við áttum það inni eftir að Tommi setti fyrir aftan miðju, þannig við áttum þennan inni. Þetta var bara góð liðsheild, það var kraftur í okkur í seinni hálfleik og við vorum að hitta vel.‘‘ Sigtryggur hefur áður unnið bikarmeistaratitil með Tindastól árið 2018. Hann var spurður út í hversu mikla þýðingu úrslitaleikurinn á laugardaginn hefði fyrir hann. ,,Bara mjög mikla og örugglega fyrir Grindavíkurbæ líka og alla sem eru í kringum þetta, þannig þetta er risastór leikur. Það er titill í boði og við erum í þessu til að vinna titla.‘‘ Þá segist hann ánægður með nýjustu leikmenn liðsins, Miljan Rakic og Seth Le Day: ,,Þeir smellpassa í þetta lið, Miljan með mikla reynslu, þægilegur fyrir liðið og Seth bara ungur og graður og tilbúinn að leggja á sig til að vinna,‘‘ sagði Sigtryggur hress að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira
Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson átti góðan leik, skoraði 25 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hann var í viðtali við Vísi eftir leik. ,,Mér líður mjög vel, við erum komnir í úrslit og það var markmiðið. Þetta var mjög erfiður leikur þannig það er enn þá skemmtilegra að vinna.‘‘ Sigtryggur setti niður þriggja stiga flautukörfu til að koma Grindvíkingum yfir í lok þriðja leikhluta. ,,Það hjálpaði alveg mjög mikið, við áttum það inni eftir að Tommi setti fyrir aftan miðju, þannig við áttum þennan inni. Þetta var bara góð liðsheild, það var kraftur í okkur í seinni hálfleik og við vorum að hitta vel.‘‘ Sigtryggur hefur áður unnið bikarmeistaratitil með Tindastól árið 2018. Hann var spurður út í hversu mikla þýðingu úrslitaleikurinn á laugardaginn hefði fyrir hann. ,,Bara mjög mikla og örugglega fyrir Grindavíkurbæ líka og alla sem eru í kringum þetta, þannig þetta er risastór leikur. Það er titill í boði og við erum í þessu til að vinna titla.‘‘ Þá segist hann ánægður með nýjustu leikmenn liðsins, Miljan Rakic og Seth Le Day: ,,Þeir smellpassa í þetta lið, Miljan með mikla reynslu, þægilegur fyrir liðið og Seth bara ungur og graður og tilbúinn að leggja á sig til að vinna,‘‘ sagði Sigtryggur hress að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira