Celtics strákarnir jöfnuðu í nótt afrek goðsagnakennds Boston liðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 18:30 Marcus Smart fagnar hér einni af körfum sínum í sigri Boston Celtics í nótt. Getty/ Maddie Meyer Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020 NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira