Fundu fjöldagrafir með fleiri en sex þúsund líkum Kjartan Kjartansson skrifar 15. febrúar 2020 14:13 Frá mótmælum gegn ofbeldisverkum í Búrúndí sem voru haldin í Kenía árið 2015. Vísir/EPA Sannleiks- og sáttanefnd Sameinuðu þjóðanna í Búrúndí segist hafa fundið sex fjöldagrafir með fleiri en sex þúsund líkum í Karusi-héraði. Líkfundurinn er sá stærsti frá því að yfirvöld hófu marvisst að opna fjöldagrafir í janúar. Auk 6.032 líka fundust þúsundir byssukúlna í gröfunum sex. Föt, gleraugu og talnabönd voru notuð til að bera kennsl á sum líkanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pierre Claver Ndayicariye, formaður nefndarinnar, tengdi fjöldagrafirnar við fjöldamorð á Hútum. Um þrjú hundruð þúsund íbúar Búrúndí féllu í borgarastríði sem bar keim af kynþáttastríði á milli Hútúmanna annars vegar og Tútsímanna hins vegar. Sannleiksnefndin var stofnuð til að rannsaka voðaverk sem áttu sér stað frá 1885, þegar Evrópumenn komu fyrst til Austur-Afríkulandsins, fram til 2008 þegar friðarsamningur batt endi á borgarastríðið tók gildi. Alls hafa um fjögur þúsund fjöldagrafir fundist um allt landið og hafa kennsl verið borin á fleiri en 142.000 manns sem voru grafnir í þeim. Rannsókn nefndarinnar nær aðeins að litlu leyti til valdatíðar Pierre Nkurunziza, núverandi forseta, sem tók við völdum árið 2005. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að mannréttindabrotum gæti fjölgað í Búrúndí í aðdraganda kosninga í maí. Hundruð landsmanna hafa fallið í átökum við öryggissveitir frá því að Nkurunziza bauð sig fram til forseta í þriðja skipti. Búrúndí Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Sannleiks- og sáttanefnd Sameinuðu þjóðanna í Búrúndí segist hafa fundið sex fjöldagrafir með fleiri en sex þúsund líkum í Karusi-héraði. Líkfundurinn er sá stærsti frá því að yfirvöld hófu marvisst að opna fjöldagrafir í janúar. Auk 6.032 líka fundust þúsundir byssukúlna í gröfunum sex. Föt, gleraugu og talnabönd voru notuð til að bera kennsl á sum líkanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pierre Claver Ndayicariye, formaður nefndarinnar, tengdi fjöldagrafirnar við fjöldamorð á Hútum. Um þrjú hundruð þúsund íbúar Búrúndí féllu í borgarastríði sem bar keim af kynþáttastríði á milli Hútúmanna annars vegar og Tútsímanna hins vegar. Sannleiksnefndin var stofnuð til að rannsaka voðaverk sem áttu sér stað frá 1885, þegar Evrópumenn komu fyrst til Austur-Afríkulandsins, fram til 2008 þegar friðarsamningur batt endi á borgarastríðið tók gildi. Alls hafa um fjögur þúsund fjöldagrafir fundist um allt landið og hafa kennsl verið borin á fleiri en 142.000 manns sem voru grafnir í þeim. Rannsókn nefndarinnar nær aðeins að litlu leyti til valdatíðar Pierre Nkurunziza, núverandi forseta, sem tók við völdum árið 2005. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að mannréttindabrotum gæti fjölgað í Búrúndí í aðdraganda kosninga í maí. Hundruð landsmanna hafa fallið í átökum við öryggissveitir frá því að Nkurunziza bauð sig fram til forseta í þriðja skipti.
Búrúndí Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira