Skiptar skoðanir um nýstárlegu útgáfu af Nínu í boði Flóna: „HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 21:45 Flóni á sviðinu. Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020 Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Sjá meira
Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020
Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Sjá meira
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30
Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15
Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið