Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af portúgalska undrabarninu annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 18:15 Joao Felix verður ekki með á móti Liverpool. Getty/TF-Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Joao Felix verður ekki í hóp Atletico Madrid annað kvöld þrátt fyrir að vera orðinn leikfær. Hann glímir við veikindi. Joao Felix tognaði aftan í læri í leik á móti Leganes 26. janúar síðastliðinn og hefur misst af undanförnum þremur leikjum. Hann átti hins vegar að vera kominn til baka fyrir Liverpool leikinn. Joao Felix er með hálsbólgu og missir því af leiknum. Hector Herrera er líka veikur og þá er Kieran Trippier ekki búinn að ná sér af nárameiðslum. Atletico Madrid will be without their record signing Joao Felix for tomorrow’s first-leg Champions League clash against Liverpool after the 20-year-old failed to recover from injury in time. [Goal]https://t.co/usiiKGZns7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 17, 2020 Joao Felix hélt upp á tvítugsafmælið sitt í nóvember síðastliðnum. Hann hefur skorað 4 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili sem er hans fyrsta með Atletico Madrid. Joao Felix verður væntanlega búinn að ná sér að fullu fyrir seinni leik liðanna á Anfield sem fer fram 11. mars næstkomandi. Leikur Atletico Madrid og Liverpool fer fram á Wanda Metropolitano í Madrid annað kvöld og hefst klukkan 20.00. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Joao Felix verður ekki í hóp Atletico Madrid annað kvöld þrátt fyrir að vera orðinn leikfær. Hann glímir við veikindi. Joao Felix tognaði aftan í læri í leik á móti Leganes 26. janúar síðastliðinn og hefur misst af undanförnum þremur leikjum. Hann átti hins vegar að vera kominn til baka fyrir Liverpool leikinn. Joao Felix er með hálsbólgu og missir því af leiknum. Hector Herrera er líka veikur og þá er Kieran Trippier ekki búinn að ná sér af nárameiðslum. Atletico Madrid will be without their record signing Joao Felix for tomorrow’s first-leg Champions League clash against Liverpool after the 20-year-old failed to recover from injury in time. [Goal]https://t.co/usiiKGZns7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 17, 2020 Joao Felix hélt upp á tvítugsafmælið sitt í nóvember síðastliðnum. Hann hefur skorað 4 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili sem er hans fyrsta með Atletico Madrid. Joao Felix verður væntanlega búinn að ná sér að fullu fyrir seinni leik liðanna á Anfield sem fer fram 11. mars næstkomandi. Leikur Atletico Madrid og Liverpool fer fram á Wanda Metropolitano í Madrid annað kvöld og hefst klukkan 20.00. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira