Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af portúgalska undrabarninu annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 18:15 Joao Felix verður ekki með á móti Liverpool. Getty/TF-Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Joao Felix verður ekki í hóp Atletico Madrid annað kvöld þrátt fyrir að vera orðinn leikfær. Hann glímir við veikindi. Joao Felix tognaði aftan í læri í leik á móti Leganes 26. janúar síðastliðinn og hefur misst af undanförnum þremur leikjum. Hann átti hins vegar að vera kominn til baka fyrir Liverpool leikinn. Joao Felix er með hálsbólgu og missir því af leiknum. Hector Herrera er líka veikur og þá er Kieran Trippier ekki búinn að ná sér af nárameiðslum. Atletico Madrid will be without their record signing Joao Felix for tomorrow’s first-leg Champions League clash against Liverpool after the 20-year-old failed to recover from injury in time. [Goal]https://t.co/usiiKGZns7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 17, 2020 Joao Felix hélt upp á tvítugsafmælið sitt í nóvember síðastliðnum. Hann hefur skorað 4 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili sem er hans fyrsta með Atletico Madrid. Joao Felix verður væntanlega búinn að ná sér að fullu fyrir seinni leik liðanna á Anfield sem fer fram 11. mars næstkomandi. Leikur Atletico Madrid og Liverpool fer fram á Wanda Metropolitano í Madrid annað kvöld og hefst klukkan 20.00. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Joao Felix verður ekki í hóp Atletico Madrid annað kvöld þrátt fyrir að vera orðinn leikfær. Hann glímir við veikindi. Joao Felix tognaði aftan í læri í leik á móti Leganes 26. janúar síðastliðinn og hefur misst af undanförnum þremur leikjum. Hann átti hins vegar að vera kominn til baka fyrir Liverpool leikinn. Joao Felix er með hálsbólgu og missir því af leiknum. Hector Herrera er líka veikur og þá er Kieran Trippier ekki búinn að ná sér af nárameiðslum. Atletico Madrid will be without their record signing Joao Felix for tomorrow’s first-leg Champions League clash against Liverpool after the 20-year-old failed to recover from injury in time. [Goal]https://t.co/usiiKGZns7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 17, 2020 Joao Felix hélt upp á tvítugsafmælið sitt í nóvember síðastliðnum. Hann hefur skorað 4 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili sem er hans fyrsta með Atletico Madrid. Joao Felix verður væntanlega búinn að ná sér að fullu fyrir seinni leik liðanna á Anfield sem fer fram 11. mars næstkomandi. Leikur Atletico Madrid og Liverpool fer fram á Wanda Metropolitano í Madrid annað kvöld og hefst klukkan 20.00. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira