Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 11:00 Kobe minnst. vísir/getty Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119 NBA Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119
NBA Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira