Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 11:00 Kobe minnst. vísir/getty Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119 NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira