Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 15:00 Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Dominos Körfuboltakvöld ákvað að heiðra minningu Kobe í þætti sínum í gærkvöldi þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Kristinn Geir Friðriksson fóru yfir feril Kobe. „Mér finnst áhrifin sem þetta hefur haft mögnuð. Þetta er „bara“ íþróttamaður. Hann var meira en íþróttamaður og það náði langt út fyri körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: pic.twitter.com/F2Ahu0wHry — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 „Það voru fótboltamenn, tennismenn, golfleikarar sem horfðu upp til hans sem fyrirmynd. Maður sá viðtal við Djokovic á Australian Open grátandi og Justin Thomas er búinn að breyta kylfunum sínum.“ „Það er sama í hvaða íþrótt það var. Hann var dýrkaður út um allt. Áhrifin eru miklu stærri en þegar fólk í einhverju öðru deyr. Það er magnað að sjá,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson tók svo við boltanum. „Þetta er svona atburður sem þú munt muna eftir því hvar þú varst þegar þú fékkst fréttirnar af því að Kobe Bryant væri dáinn eftir þyrluslys. Það eru nokkur svona móment yfir ævina og þetta er eitt af þeim.“ #GirlDad pic.twitter.com/vAdwfoKcJh — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 Allt innslagið má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Andlát Kobe Bryant Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Dominos Körfuboltakvöld ákvað að heiðra minningu Kobe í þætti sínum í gærkvöldi þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Kristinn Geir Friðriksson fóru yfir feril Kobe. „Mér finnst áhrifin sem þetta hefur haft mögnuð. Þetta er „bara“ íþróttamaður. Hann var meira en íþróttamaður og það náði langt út fyri körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: pic.twitter.com/F2Ahu0wHry — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 „Það voru fótboltamenn, tennismenn, golfleikarar sem horfðu upp til hans sem fyrirmynd. Maður sá viðtal við Djokovic á Australian Open grátandi og Justin Thomas er búinn að breyta kylfunum sínum.“ „Það er sama í hvaða íþrótt það var. Hann var dýrkaður út um allt. Áhrifin eru miklu stærri en þegar fólk í einhverju öðru deyr. Það er magnað að sjá,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson tók svo við boltanum. „Þetta er svona atburður sem þú munt muna eftir því hvar þú varst þegar þú fékkst fréttirnar af því að Kobe Bryant væri dáinn eftir þyrluslys. Það eru nokkur svona móment yfir ævina og þetta er eitt af þeim.“ #GirlDad pic.twitter.com/vAdwfoKcJh — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 Allt innslagið má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Andlát Kobe Bryant Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti