Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Kristján Már Unnarsson skrifar 2. febrúar 2020 20:45 Bændurnir á Jökulsá, þau Þorsteinn Kristjánsson og Katrín Guðmundsdóttir, búa undir dyrunum í Dyrfjöllum. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Íbúar á Borgarfirði eystri eru heimsóttir í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Undir bergrisanum Dyrfjöllum hvílir eitthundrað manna byggð, í þorpinu Bakkagerði og sveitabæjum í kring. Bændurnir á Jökulsá búa undir „dyrunum“ en áin, sem bærinn dregur nafn sitt af, verður seint talin jafn mikilúðleg og jökulárnar og nöfnur sem streyma undan stórjöklum landsins. Helgi Hlynur Ásgrímsson stendur fyrir veitingarekstri og tónleikahaldi á sumrin í félagsheimilinu Fjarðarborg.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Helgi Hlynur Ásgrímsson er einn af þessum rótgrónu Borgfirðingum, sem stunda trilluútgerð og rollubúskap með öðru. Hann segir okkur að fólk verði svolítið sérkennilegt af því að alast upp í svona samfélagi. Með aðeins fjögur börn eftir í skólanum hefur byggðin núna verið skilgreind sem brothætt. Borgfirðingar deyja þó ekki ráðalausir og beita ýmsum ráðum til að treysta búsetuna, með ólíkum verkefnum eins og ferðaþjónustu, dúnsængurgerð, harðfiskvinnslu og landabruggi. Þá tókst þeim að endurvekja matavörubúðina á staðnum og sjá brátt fram á að endurbyggingu vegarins ljúki milli Héraðsflóa og Bakkagerðis. Helga Björg Eiríksdóttir er að hefja framleiðslu bitafisks á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með „eystra“ svarar harðfiskverkandinn Helga Björg Eiríksdóttir: „Þetta er Borgarfjörðurinn!“ Hér má sjá brot úr þættinum, sem sýndur er á mánudagskvöld klukkan 19.10: Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39 Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17 Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Íbúar á Borgarfirði eystri eru heimsóttir í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Undir bergrisanum Dyrfjöllum hvílir eitthundrað manna byggð, í þorpinu Bakkagerði og sveitabæjum í kring. Bændurnir á Jökulsá búa undir „dyrunum“ en áin, sem bærinn dregur nafn sitt af, verður seint talin jafn mikilúðleg og jökulárnar og nöfnur sem streyma undan stórjöklum landsins. Helgi Hlynur Ásgrímsson stendur fyrir veitingarekstri og tónleikahaldi á sumrin í félagsheimilinu Fjarðarborg.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Helgi Hlynur Ásgrímsson er einn af þessum rótgrónu Borgfirðingum, sem stunda trilluútgerð og rollubúskap með öðru. Hann segir okkur að fólk verði svolítið sérkennilegt af því að alast upp í svona samfélagi. Með aðeins fjögur börn eftir í skólanum hefur byggðin núna verið skilgreind sem brothætt. Borgfirðingar deyja þó ekki ráðalausir og beita ýmsum ráðum til að treysta búsetuna, með ólíkum verkefnum eins og ferðaþjónustu, dúnsængurgerð, harðfiskvinnslu og landabruggi. Þá tókst þeim að endurvekja matavörubúðina á staðnum og sjá brátt fram á að endurbyggingu vegarins ljúki milli Héraðsflóa og Bakkagerðis. Helga Björg Eiríksdóttir er að hefja framleiðslu bitafisks á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með „eystra“ svarar harðfiskverkandinn Helga Björg Eiríksdóttir: „Þetta er Borgarfjörðurinn!“ Hér má sjá brot úr þættinum, sem sýndur er á mánudagskvöld klukkan 19.10:
Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39 Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17 Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39
Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30
Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16
Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17
Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00