Athyglisverðar staðreyndir um Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 14:30 Vala og Siggi, sigurvegarar Allir Geta Dansað. Vísir/Marinó Flóvent Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan. Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30
Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33
„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23
„Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30