Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 12:00 Clint Capela spilaði í Laugardalshöllinni síðasta haust en er nú farinn frá Houston Rockets til Atlanta Hawks. Getty/Bill Baptist Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020 NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020
NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira