Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 07:30 Kyle Lowry. vísir/getty Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Toronto er á rosalegu skriði. Í nótt unnu þeir tólfta leikinn í röð er þeir unnu Indiana með minnsta mun, 119-118. Kyle Lowry var öflugur í liði Toronto. Hann skoraði 32 stig og tók tíu fráköst en Toronto er með 72,5% sigurhlutfall í deildinni í vetur. Pascal Siakam intercepts the pass and finishes the bucket for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/TAWOPhnoe8— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Boston er einnig á fínu skriði en þeir unnu sinn fimmta leik í röð í nótt er þeir báru sigur úr býtum gegn Orlando, 116-100. Jayson Tatum gerði 33 stig. Vandræði Minnesota halda áfram. Þrettándi tapleikur liðsins í röð kom gegn Atlanta í nótt en lokatölur urðu 127-120. LA Clippers eru í fínum málum eftir 128-111 sigur á Miami. Landry Shamet og Paul George gerðu sitthvor 23 stigin. The Joker becomes the 9th player in NBA history to record a 30-20-10 game! pic.twitter.com/OBsm51sdqn— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 108-116 Orlando - Boston 100-116 Golden State - Brooklyn 88-129 Indiana - Toronto 118-119 Atlanta - Minnesota 107-120 Cleveland - Oklahoma 103-109 Memphis - Dallas 121-107 Denver - Utah 98-95 Miami - LA Clippers 111-128 NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Toronto er á rosalegu skriði. Í nótt unnu þeir tólfta leikinn í röð er þeir unnu Indiana með minnsta mun, 119-118. Kyle Lowry var öflugur í liði Toronto. Hann skoraði 32 stig og tók tíu fráköst en Toronto er með 72,5% sigurhlutfall í deildinni í vetur. Pascal Siakam intercepts the pass and finishes the bucket for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/TAWOPhnoe8— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Boston er einnig á fínu skriði en þeir unnu sinn fimmta leik í röð í nótt er þeir báru sigur úr býtum gegn Orlando, 116-100. Jayson Tatum gerði 33 stig. Vandræði Minnesota halda áfram. Þrettándi tapleikur liðsins í röð kom gegn Atlanta í nótt en lokatölur urðu 127-120. LA Clippers eru í fínum málum eftir 128-111 sigur á Miami. Landry Shamet og Paul George gerðu sitthvor 23 stigin. The Joker becomes the 9th player in NBA history to record a 30-20-10 game! pic.twitter.com/OBsm51sdqn— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 108-116 Orlando - Boston 100-116 Golden State - Brooklyn 88-129 Indiana - Toronto 118-119 Atlanta - Minnesota 107-120 Cleveland - Oklahoma 103-109 Memphis - Dallas 121-107 Denver - Utah 98-95 Miami - LA Clippers 111-128
NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira