Næstum því sextán mánuðir síðan Keflvíkingar unnu KR-inga síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 17:00 KR-ingurinn Michael Craion lék með Keflavík þegar Keflvíkingar unnu KR síðast fyrir tæpum sextán mánuðum. Hér er hann í leik með Keflavík á móti KR. Vísir/Bára KR-ingar hafa tapað fleiri leikjum undanfarin tímabil en í tímabilunum á undan en hafa getað treyst á það að vinna leiki sína við Keflvíkinga. Liðin mætast í DHL-höllinni í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar mæta í DHL-höllina í kvöld sex stigum og fjórum sætum ofar en Íslandsmeistarar KR í töflunni og með það markmið að enda tæplega sextán mánaða bið. Keflavík vann síðast sigur á KR í karlakörfunni þegar liðin mættust í deildarkeppninni fyrir 483 dögum eða 12. október 2018. Keflavík vann þá sex stiga sigur, 85-79, þar sem núverandi KR-ingur, Michael Craion var KR-liðinu mjög erfiður með 27 stig, 6 stoðsendingar, 5 fráköst og 4 stolna bolta. Maður leiksins var þó líklega bakvörðurinn Reggie Dupree sem skoraði 12 af 19 stigum sínum á síðustu fjórum mínútum leiksins á meðan Keflavíkurliðið breytti stöðunni úr 69-77 fyrir KR í 83-77 fyrir Keflavík með 14-0 spretti. Reggie hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður þrjá þrista í lok leiksins. KR og Keflavík mættust fimm sinnum á árinu 2019 og KR-ingar unnu alla leikina þar á meðal alla þrjá leikina í átta liða úrslitum úrslitakeppninni. KR-liðið vann líka fyrri leik liðanna í vetur en KR vann þá með minnsta mun í Keflavík, 67-66. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna en KR-liðið skoraði fjögur síðustu stig leiksins. KR hefur unnið 11 af 14 leikjum liðanna á Íslandsmótinu undanfarin fjögur tímabil þar af 6 af 7 leikjum liðanna í úrslitakeppninni og 5 af 6 leikjum liðanna í DHL-höllinni. Stöð 2 Sport verður eins og áður á föstudagskvöldum með mikla körfuboltaveislu. Fyrst verður sýndur leikur Vals og Stjörnunnar klukkan 18.30, útsending frá leik KR og Keflavík kemur strax i kjölfarið og eftir leikinn í Vesturbænum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld í beinni frá Suðurlandsbrautinni.- Síðustu fjórtán leikir KR og Keflavíkur á Íslandsmóti karla í körfubolta - 15. nóvember 2019: KR vann 1 stigs sigur í Blue-höllinni (67-66) 28. mars 2019: KR vann 21 stigs sigur í Blue-höllinni (85-64, úrslitakeppni) 25. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur í DHL-höllinni (86-77, úrslitakeppni) 22. mars 2019: KR vann 1 stigs sigur í Blue-höllinni (77-76, úrslitakeppni) 11. janúar 2019: KR vann 4 stiga sigur í DHL-höllinni (80-76) 12. október 2018: Keflavík vann 6 stiga sigur í Blue-höllinni (85-79) 16. febrúar 2018: Keflavík vann 7 stiga sigur í DHL-höllinni (72-65) 19. nóvember 2017: KR vann 17 stiga sigur í Blue-höllinni (102-85) 11. apríl 2017: KR vann 2 stiga sigur í Blue-höllinni (86-84, úrslitakeppni) 7. apríl 2017: KR vann 3 stiga sigur í DHL-höllinni (91-88, úrslitakeppni) 3. apríl 2017: Keflavík vann 7 stiga sigur í Blue-höllinni (81-74, úrslitakeppni) 30. mars 2017: KR vann 19 stiga sigur í DHL-höllinni (90-71, úrslitakeppni) 2. mars 2017: KR vann 2 stiga sigur í DHL-höllinni (82-80) 2. desember 2016: KR vann 26 stiga sigur í Blue-höllinni (106-80)Samtals í þessum fjórtán síðustu leikjum liðanna 11 KR sigrar (79%) 3 Keflavíkur sigrar (21%)6 leikir sem unnust með 4 stigum eða minna (43%)9 leikir sem unnust með 7 stigum eða minna (64%) Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
KR-ingar hafa tapað fleiri leikjum undanfarin tímabil en í tímabilunum á undan en hafa getað treyst á það að vinna leiki sína við Keflvíkinga. Liðin mætast í DHL-höllinni í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar mæta í DHL-höllina í kvöld sex stigum og fjórum sætum ofar en Íslandsmeistarar KR í töflunni og með það markmið að enda tæplega sextán mánaða bið. Keflavík vann síðast sigur á KR í karlakörfunni þegar liðin mættust í deildarkeppninni fyrir 483 dögum eða 12. október 2018. Keflavík vann þá sex stiga sigur, 85-79, þar sem núverandi KR-ingur, Michael Craion var KR-liðinu mjög erfiður með 27 stig, 6 stoðsendingar, 5 fráköst og 4 stolna bolta. Maður leiksins var þó líklega bakvörðurinn Reggie Dupree sem skoraði 12 af 19 stigum sínum á síðustu fjórum mínútum leiksins á meðan Keflavíkurliðið breytti stöðunni úr 69-77 fyrir KR í 83-77 fyrir Keflavík með 14-0 spretti. Reggie hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður þrjá þrista í lok leiksins. KR og Keflavík mættust fimm sinnum á árinu 2019 og KR-ingar unnu alla leikina þar á meðal alla þrjá leikina í átta liða úrslitum úrslitakeppninni. KR-liðið vann líka fyrri leik liðanna í vetur en KR vann þá með minnsta mun í Keflavík, 67-66. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna en KR-liðið skoraði fjögur síðustu stig leiksins. KR hefur unnið 11 af 14 leikjum liðanna á Íslandsmótinu undanfarin fjögur tímabil þar af 6 af 7 leikjum liðanna í úrslitakeppninni og 5 af 6 leikjum liðanna í DHL-höllinni. Stöð 2 Sport verður eins og áður á föstudagskvöldum með mikla körfuboltaveislu. Fyrst verður sýndur leikur Vals og Stjörnunnar klukkan 18.30, útsending frá leik KR og Keflavík kemur strax i kjölfarið og eftir leikinn í Vesturbænum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld í beinni frá Suðurlandsbrautinni.- Síðustu fjórtán leikir KR og Keflavíkur á Íslandsmóti karla í körfubolta - 15. nóvember 2019: KR vann 1 stigs sigur í Blue-höllinni (67-66) 28. mars 2019: KR vann 21 stigs sigur í Blue-höllinni (85-64, úrslitakeppni) 25. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur í DHL-höllinni (86-77, úrslitakeppni) 22. mars 2019: KR vann 1 stigs sigur í Blue-höllinni (77-76, úrslitakeppni) 11. janúar 2019: KR vann 4 stiga sigur í DHL-höllinni (80-76) 12. október 2018: Keflavík vann 6 stiga sigur í Blue-höllinni (85-79) 16. febrúar 2018: Keflavík vann 7 stiga sigur í DHL-höllinni (72-65) 19. nóvember 2017: KR vann 17 stiga sigur í Blue-höllinni (102-85) 11. apríl 2017: KR vann 2 stiga sigur í Blue-höllinni (86-84, úrslitakeppni) 7. apríl 2017: KR vann 3 stiga sigur í DHL-höllinni (91-88, úrslitakeppni) 3. apríl 2017: Keflavík vann 7 stiga sigur í Blue-höllinni (81-74, úrslitakeppni) 30. mars 2017: KR vann 19 stiga sigur í DHL-höllinni (90-71, úrslitakeppni) 2. mars 2017: KR vann 2 stiga sigur í DHL-höllinni (82-80) 2. desember 2016: KR vann 26 stiga sigur í Blue-höllinni (106-80)Samtals í þessum fjórtán síðustu leikjum liðanna 11 KR sigrar (79%) 3 Keflavíkur sigrar (21%)6 leikir sem unnust með 4 stigum eða minna (43%)9 leikir sem unnust með 7 stigum eða minna (64%)
Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira