Reiði vegna safnaðar í Suður-Kóreu Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 17. ágúst 2020 08:08 Í gær var tilkynnt að 279 manns höfðu smitast á milli daga í Suður-Kóreu. Var það í fyrsta sinn frá því í mars sem fjöldi nýsmitaðra fór yfir 200. AP/Ahn Young-joon Yfirvöld í Suður Kóreu saka nú leiðtoga trúarsafnaðar um að hunsa sóttvarnarreglur en í söfnuði hans hafa nú rúmlega 300 meðlimir greinst smitaðir. Um fjögur þúsund manns eru í söfnuðinum og hefur þeim flestum nú verið skipað í sóttkví og í skimun. Kórónuveirusmitum fer nú fjölgandi á ný í Suður Kóreu og er aukningin að miklu leyti rakin til safnaðarins, en slíkt hópsmit innan trúarsafnaðar kom einnig upp í landinu í fyrstu bylgju faraldursins. Alls hafa minnst 319 manns smitast vegna samkoma meðlima safnaðarins, samkvæmt Yonhap fréttaveitunni. Mikil reiði hefur brotist út í garð safnaðarmeðlima og hefur verið gerð krafa um að leiðtogi þeirra, Jun Kwang-hun, verði hnepptur í varðhald. Safnaðarleiðtoginn hefur löngum verið gagnrýninn á stjórnvöld í Suður Kóreu og hefur oftsinnis skipulagt fjöldamótmæli gegn ríkistjórninni. Um helgina kom hann einmitt fram á slíkum mótmælum, en fjöldasamkomur eru bannaðar í landinu sökum faraldursins. Stærsta hópsmit Suður-Kóreu hefur verið rakið til Shincheonji sértrúarsafnaðarins. Þar smituðust alls 5.214 fyrr á þessu ári þegar sóttvarnarreglur voru hunsaðar. Í gær var tilkynnt að 279 manns höfðu smitast á milli daga í Suður-Kóreu. Var það í fyrsta sinn frá því í mars sem fjöldi nýsmitaðra fór yfir 200. Óttast er að smituðum muni fjölga hratt á næstu dögum. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Yfirvöld í Suður Kóreu saka nú leiðtoga trúarsafnaðar um að hunsa sóttvarnarreglur en í söfnuði hans hafa nú rúmlega 300 meðlimir greinst smitaðir. Um fjögur þúsund manns eru í söfnuðinum og hefur þeim flestum nú verið skipað í sóttkví og í skimun. Kórónuveirusmitum fer nú fjölgandi á ný í Suður Kóreu og er aukningin að miklu leyti rakin til safnaðarins, en slíkt hópsmit innan trúarsafnaðar kom einnig upp í landinu í fyrstu bylgju faraldursins. Alls hafa minnst 319 manns smitast vegna samkoma meðlima safnaðarins, samkvæmt Yonhap fréttaveitunni. Mikil reiði hefur brotist út í garð safnaðarmeðlima og hefur verið gerð krafa um að leiðtogi þeirra, Jun Kwang-hun, verði hnepptur í varðhald. Safnaðarleiðtoginn hefur löngum verið gagnrýninn á stjórnvöld í Suður Kóreu og hefur oftsinnis skipulagt fjöldamótmæli gegn ríkistjórninni. Um helgina kom hann einmitt fram á slíkum mótmælum, en fjöldasamkomur eru bannaðar í landinu sökum faraldursins. Stærsta hópsmit Suður-Kóreu hefur verið rakið til Shincheonji sértrúarsafnaðarins. Þar smituðust alls 5.214 fyrr á þessu ári þegar sóttvarnarreglur voru hunsaðar. Í gær var tilkynnt að 279 manns höfðu smitast á milli daga í Suður-Kóreu. Var það í fyrsta sinn frá því í mars sem fjöldi nýsmitaðra fór yfir 200. Óttast er að smituðum muni fjölga hratt á næstu dögum.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira