Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 22:30 Hamilton var að sjálfsögðu með grímu er hann fagnaði sínum fjórða sigri í aðeins sex keppnum. EPA-EFE/Albert Gea Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Hamilton – sem keyrir fyrir Merecedes – var leiddi frá upphafi til enda og kom á endanum í mark töluvert á undan Max Verstappen hjá Red Bull sem var í öðru sæti. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes var svo í þriðja sæti. Hamilton er nú með 37 stiga forskot á Verstappen í stigakeppni ökumanna. Þá var þetta 88. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en hann nálgast met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher óðfluga. Hamilton breaks an all-time record Raikkonen breaks an all-time record Plus more key stats and facts from race day in Spain #SpanishGP #F1 https://t.co/uolfFd7lEz— Formula 1 (@F1) August 16, 2020 Schumacher vann á sínum tíma 91. kappakstur í Formúlu 1. Þá setti Hamilton met en hann var að komast í 156. skipti á verðlaunapall, met sem Schumacher átti áður. Formúla Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Hamilton – sem keyrir fyrir Merecedes – var leiddi frá upphafi til enda og kom á endanum í mark töluvert á undan Max Verstappen hjá Red Bull sem var í öðru sæti. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes var svo í þriðja sæti. Hamilton er nú með 37 stiga forskot á Verstappen í stigakeppni ökumanna. Þá var þetta 88. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en hann nálgast met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher óðfluga. Hamilton breaks an all-time record Raikkonen breaks an all-time record Plus more key stats and facts from race day in Spain #SpanishGP #F1 https://t.co/uolfFd7lEz— Formula 1 (@F1) August 16, 2020 Schumacher vann á sínum tíma 91. kappakstur í Formúlu 1. Þá setti Hamilton met en hann var að komast í 156. skipti á verðlaunapall, met sem Schumacher átti áður.
Formúla Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira