Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 09:00 Kawhi Leonard og Kobe Bryant mættust oft á körfuboltavellinum og voru miklir vinir utan hans. Getty/Andrew Bernstein Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti