Hættir við leit að kvenkyns ferðafélaga til tunglsins Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2020 08:55 Japanski tískumógúllinn Yusaku Maezawa. Getty Japanskur milljarðamæringur hefur hætt við áætlanir sínar um að standa fyrir sérstakri leit að kvenkyns „lífsförunaut“ til að fylgja sér í fyrstu ferð Space X umhverfis tunglið. Tískumógúllinn Yusaku Maezawa bauð fyrr í mánuðinum öllum einhleypum konum, eldri en tuttugu ára, að sækjast eftir því að sækja viðburð þar sem honum væri ætlað að finna „rétta“ ferðafélagann. Um 28 þúsund umsóknir bárust en hinn 44 ára Maezawa greindi frá því í dag að hann hafi fengið bakþanka og hætt við leitina. Hann stefnir enn á að fara í ferðina árið 2023, en þá án ferðafélaga. Um er ræða fyrstu ferðamannaferð Space X út í geim. BBC segir frá því að á umsóknarsíðunni hafi verið listuð ýmis skilyrði fyrir því að sækja um, þar með talið að viðkomandi þyrfti að vera einhleyp, eldri en tuttugu ára og með áhuga á að fara út í geim. Stóð til að framleiða heimildarmynd um ferlið við að velja konuna. Due to personal reasons, I have informed AbemaTV yesterday with my decision to no longer participate in the matchmaking documentary, hence requested for the cancellation of the show.— Yusaku Maezawa (MZ) 前澤友作 (@yousuck2020) January 30, 2020 Maezawa greindi svo frá því á Twitter í dag að hann væri á báðum áttum um þátttöku sína. Segir hann hugmyndina hafa verið eigingjarna af sinni hálfu. Nýlega var greint frá því að Maezawa hafi slitið sambandi sínu með hinni 27 ára leikkonu, Ayame Goriki. Greint var frá því árið 2018 að Maezawa yrði fyrsti farþegi í geimflaug Space X sem flygi í kringum tunglið. Má áætla að hann hafi greitt SpaceX dágóða summu til að verða fyrir valinu. Geimurinn Japan SpaceX Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Sjá meira
Japanskur milljarðamæringur hefur hætt við áætlanir sínar um að standa fyrir sérstakri leit að kvenkyns „lífsförunaut“ til að fylgja sér í fyrstu ferð Space X umhverfis tunglið. Tískumógúllinn Yusaku Maezawa bauð fyrr í mánuðinum öllum einhleypum konum, eldri en tuttugu ára, að sækjast eftir því að sækja viðburð þar sem honum væri ætlað að finna „rétta“ ferðafélagann. Um 28 þúsund umsóknir bárust en hinn 44 ára Maezawa greindi frá því í dag að hann hafi fengið bakþanka og hætt við leitina. Hann stefnir enn á að fara í ferðina árið 2023, en þá án ferðafélaga. Um er ræða fyrstu ferðamannaferð Space X út í geim. BBC segir frá því að á umsóknarsíðunni hafi verið listuð ýmis skilyrði fyrir því að sækja um, þar með talið að viðkomandi þyrfti að vera einhleyp, eldri en tuttugu ára og með áhuga á að fara út í geim. Stóð til að framleiða heimildarmynd um ferlið við að velja konuna. Due to personal reasons, I have informed AbemaTV yesterday with my decision to no longer participate in the matchmaking documentary, hence requested for the cancellation of the show.— Yusaku Maezawa (MZ) 前澤友作 (@yousuck2020) January 30, 2020 Maezawa greindi svo frá því á Twitter í dag að hann væri á báðum áttum um þátttöku sína. Segir hann hugmyndina hafa verið eigingjarna af sinni hálfu. Nýlega var greint frá því að Maezawa hafi slitið sambandi sínu með hinni 27 ára leikkonu, Ayame Goriki. Greint var frá því árið 2018 að Maezawa yrði fyrsti farþegi í geimflaug Space X sem flygi í kringum tunglið. Má áætla að hann hafi greitt SpaceX dágóða summu til að verða fyrir valinu.
Geimurinn Japan SpaceX Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent