Sagði leikmann Memphis vera mjög kvenlegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 15:00 Marcus Morris gengur af velli eftir slagsmálin í Madison Square Garden í nótt. vísir/getty Mönnum var heitt í hamsi í leik New York Knicks og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. Undir lokin, í stöðunni 106-124, reyndi Jae Crowder, leikmaður Memphis, þriggja stiga skot sem fór illa í leikmenn Knicks. Slagsmál brutust út og Crowder og Marcus Morris var hent út úr húsi. Memphis vann leikinn, 106-127. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Morris var enn heitur eftir leik og lét Crowder heyra það. Morris taldi að Crowder hafi sýnt vanvirðingu með því að reyna þriggja stiga skot þegar úrslitin voru ráðin. „Hann spilar leikinn á annan hátt. Hann er með kvenlega tilbuði á vellinum, með leikaraskap allan tímann. Þetta er leikur karlmanna og þú verður þreyttur á þessu. Hann er linur, mjög kvenlegur,“ sagði Morris við fjölmiðla eftir leik. Ummæli Morris mæltust ekki vel fyrir og hann baðst afsökunar á þeim á Twitter. Hann sagðist bera virðingu fyrir konum og ummælin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hann hafi aldrei ætlað sér að móðga konur. I apologize for using the term “female tendencies” I have the upmost respect for women and everything they mean to us. It was a Heat of the moment response and I never intended for any Women to feel as though in anyway I’m disrespecting them. Again I apologize with my comments.— Marcus Morris (@MookMorris2) January 30, 2020 Morris skoraði 17 stig og tók sex fráköst í leiknum í Madison Square Garden í nótt. Knicks er með næstlélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Liðið hefur aðeins unnið 13 leiki en tapað 36. NBA Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
Mönnum var heitt í hamsi í leik New York Knicks og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. Undir lokin, í stöðunni 106-124, reyndi Jae Crowder, leikmaður Memphis, þriggja stiga skot sem fór illa í leikmenn Knicks. Slagsmál brutust út og Crowder og Marcus Morris var hent út úr húsi. Memphis vann leikinn, 106-127. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Morris var enn heitur eftir leik og lét Crowder heyra það. Morris taldi að Crowder hafi sýnt vanvirðingu með því að reyna þriggja stiga skot þegar úrslitin voru ráðin. „Hann spilar leikinn á annan hátt. Hann er með kvenlega tilbuði á vellinum, með leikaraskap allan tímann. Þetta er leikur karlmanna og þú verður þreyttur á þessu. Hann er linur, mjög kvenlegur,“ sagði Morris við fjölmiðla eftir leik. Ummæli Morris mæltust ekki vel fyrir og hann baðst afsökunar á þeim á Twitter. Hann sagðist bera virðingu fyrir konum og ummælin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hann hafi aldrei ætlað sér að móðga konur. I apologize for using the term “female tendencies” I have the upmost respect for women and everything they mean to us. It was a Heat of the moment response and I never intended for any Women to feel as though in anyway I’m disrespecting them. Again I apologize with my comments.— Marcus Morris (@MookMorris2) January 30, 2020 Morris skoraði 17 stig og tók sex fráköst í leiknum í Madison Square Garden í nótt. Knicks er með næstlélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Liðið hefur aðeins unnið 13 leiki en tapað 36.
NBA Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira