Muller segir yfirburði Bayern í gær meiri en Þýskalands yfir Brasilíu Ísak Hallmundarson skrifar 15. ágúst 2020 12:00 Muller var valinn maður leiksins í gær. getty/Michael Regan Bayern Munchen vann ótrúlegan 8-2 sigur á Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Thomas Muller, leikmaður Bayern, var einnig í liði Þýskalands sem sigraði Brasilíu 7-1 í undanúrslitum HM 2014 í Brasilíu. Muller skoraði fyrsta mark leiksins í gær líkt og í leik Þýskalands og Brasilíu. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Barcelona sagði Þjóðverjinn eftir leik að yfirburðir Bayern gegn Börsungum í gær hefðu verið meiri en yfirburðir Þjóðverja gegn Brasilíumönnum árið 2014. „Í Brasilíu árið 2014 höfðum við ekki eins mikla stjórn á leiknum og í gær. Það var eitthvað sem gerðist þar en við skulum ekki tala um það, tölum um daginn í dag (gær). Þetta var sérstakt kvöld, úrslitin og hvernig við spiluðum var sérstakt. Það besta var að sjá leikmennina sem komu af bekknum vera með sama hugarfar og gleði og hinir. Mikilvægast er að gera það sem við viljum á vellinum og að allir geri sitt allra besta.“ Thomas Muller og Manuel Neuer eru einu leikmennirnir sem tóku bæði þátt í niðurlægingu Þýskalands á Brasilíu fyrir sex árum og Bayern á Barcelona í gær. Leikurinn í gær var sögulegur fyrir margar sakir. Þetta var stærsta tap Barcelona síðan árið 1951, stærsti sigur í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, Bayern setti nýtt met yfir mörk á einu tímabili eða 155 mörk og Robert Lewandowski setti met með því að skora í áttunda leik sínum í röð í keppninni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Bayern Munchen vann ótrúlegan 8-2 sigur á Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Thomas Muller, leikmaður Bayern, var einnig í liði Þýskalands sem sigraði Brasilíu 7-1 í undanúrslitum HM 2014 í Brasilíu. Muller skoraði fyrsta mark leiksins í gær líkt og í leik Þýskalands og Brasilíu. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Barcelona sagði Þjóðverjinn eftir leik að yfirburðir Bayern gegn Börsungum í gær hefðu verið meiri en yfirburðir Þjóðverja gegn Brasilíumönnum árið 2014. „Í Brasilíu árið 2014 höfðum við ekki eins mikla stjórn á leiknum og í gær. Það var eitthvað sem gerðist þar en við skulum ekki tala um það, tölum um daginn í dag (gær). Þetta var sérstakt kvöld, úrslitin og hvernig við spiluðum var sérstakt. Það besta var að sjá leikmennina sem komu af bekknum vera með sama hugarfar og gleði og hinir. Mikilvægast er að gera það sem við viljum á vellinum og að allir geri sitt allra besta.“ Thomas Muller og Manuel Neuer eru einu leikmennirnir sem tóku bæði þátt í niðurlægingu Þýskalands á Brasilíu fyrir sex árum og Bayern á Barcelona í gær. Leikurinn í gær var sögulegur fyrir margar sakir. Þetta var stærsta tap Barcelona síðan árið 1951, stærsti sigur í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, Bayern setti nýtt met yfir mörk á einu tímabili eða 155 mörk og Robert Lewandowski setti met með því að skora í áttunda leik sínum í röð í keppninni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira