Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi í morgun. Vísir/Getty Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti