Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 07:30 Chris Paul og Kobe Bryant í leik fyrir meira en áratug síðan. Getty/Noah Graham Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. Oklahoma City Thunder tapaði þá með tíu stigum á móti Dallas Mavericks 107-97. Auk fjarveru Chris Paul þá var Kobe minnst á marga vegu þetta kvöld. Luka Doncic var atkvæðamestur hjá Dallas með 29 stig og 11 fráköst. Dennis Schroder skoraði 21 stig fyrir OKC. Luka pays tribute to all the victims of yesterday's tragedy on his kicks tonight. (via @dallasmavs) pic.twitter.com/2AXOi8znw1— Yahoo Sports (@YahooSports) January 28, 2020 Eftir síðasta leik Oklahoma City Thunder þá fór Chris Paul heim til Los Angeles til að fylgjast með danssýningu dóttur sinnar og hann var þar þegar fréttist af þyrluslysi Kobe Bryant. „Ég hef talað við hann en það verða áfram einkasamtöl og ég ætla ekki að segja frá þeim. Það sem við ræddum var á milli mín og Chris en það er í lagi með hann. Hann tók sér einn persónulegan dag,“ sagði Billy Donovan, þjálfari Oklahoma City Thunder. Þetta er í fyrsta sinn í vetur þar sem Chris Paul er ekki í búningi en hann hefur gert mjög góða hluti með Oklahoma City liðinu. Chris Paul will miss his first game of the season as he mourns the loss of friend Kobe Bryant. #NBAhttps://t.co/EeJjoKYu2k— ESPN5 (@Sports5PH) January 28, 2020 Chris Paul og Kobe Bryant urðu mjög nánir þegar þeir léku saman með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum og Paul ásamt þeim Carmelo Anthony og Dwyane Wade buðu Kobe Bryant í sérstakan veislukvöldverð á síðastu Stjörnuhelginni hans árið 2016. Chris Paul hefur átti mjög flott tímabil með Oklahoma City Thunder og er maðurinn sem tekur yfir hjá liðinu í look leikja. Hann er með 17,2 stig, 5,0 fráköst og 6,4 stoðsendingar að meðaltali og enginn skorar meira í deildinni en þegar úrslit leikjanna eru að ráðast svokölluð „clutch-time“ stig. Buddy Hield goes for a career-high 42 PTS, 9 3PM, and the @SacramentoKings come back from 27 down to win in OT. De'Aaron Fox: 22 PTS, 7 REB, 8 AST Nemanja Bjelica: 20 PTS, 9 REB, 8 AST pic.twitter.com/qZmuW5rcLT— NBA (@NBA) January 28, 2020 Eric Gordon skoraði 50 stig og sá til þess að vængbrotið lið Houston Rockets vann 126-117 útisigur á Utah Jazz án þeirra James Harden og Russell Westbrook. Danuel House Jr. og Austin Rivers voru báðir með 21 stig en þetta var fyrsta tap Utah á heimavelli síðan 9. desember. Eric Gordon varð fyrsti leikmaður Houston Rockets, sem ekki heitir James Harden, til að skora 50 stig í leik síðan að Hakeem Olajuwon gerði það í janúar 1996. The @DetroitPistons pay tribute to Kobe Bryant by wearing No. 24 and No. 8 jerseys during pregame introductions. pic.twitter.com/dOuXgsiAlF— NBA (@NBA) January 28, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Utah Jazz - Houston Rockets 117-126 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 110-109 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 129-133 Oklahoma City Thunder - Dallas Mavericks 97-107 Miami Heat - Orlando Magic 113-92 Detroit Pistons - Cleveland Cavaliers 100-115 De'Aaron Fox intentionally misses the free-throw, gets the rebound and lays it in to force OT. pic.twitter.com/FY2nrEpAQk— NBA (@NBA) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. Oklahoma City Thunder tapaði þá með tíu stigum á móti Dallas Mavericks 107-97. Auk fjarveru Chris Paul þá var Kobe minnst á marga vegu þetta kvöld. Luka Doncic var atkvæðamestur hjá Dallas með 29 stig og 11 fráköst. Dennis Schroder skoraði 21 stig fyrir OKC. Luka pays tribute to all the victims of yesterday's tragedy on his kicks tonight. (via @dallasmavs) pic.twitter.com/2AXOi8znw1— Yahoo Sports (@YahooSports) January 28, 2020 Eftir síðasta leik Oklahoma City Thunder þá fór Chris Paul heim til Los Angeles til að fylgjast með danssýningu dóttur sinnar og hann var þar þegar fréttist af þyrluslysi Kobe Bryant. „Ég hef talað við hann en það verða áfram einkasamtöl og ég ætla ekki að segja frá þeim. Það sem við ræddum var á milli mín og Chris en það er í lagi með hann. Hann tók sér einn persónulegan dag,“ sagði Billy Donovan, þjálfari Oklahoma City Thunder. Þetta er í fyrsta sinn í vetur þar sem Chris Paul er ekki í búningi en hann hefur gert mjög góða hluti með Oklahoma City liðinu. Chris Paul will miss his first game of the season as he mourns the loss of friend Kobe Bryant. #NBAhttps://t.co/EeJjoKYu2k— ESPN5 (@Sports5PH) January 28, 2020 Chris Paul og Kobe Bryant urðu mjög nánir þegar þeir léku saman með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum og Paul ásamt þeim Carmelo Anthony og Dwyane Wade buðu Kobe Bryant í sérstakan veislukvöldverð á síðastu Stjörnuhelginni hans árið 2016. Chris Paul hefur átti mjög flott tímabil með Oklahoma City Thunder og er maðurinn sem tekur yfir hjá liðinu í look leikja. Hann er með 17,2 stig, 5,0 fráköst og 6,4 stoðsendingar að meðaltali og enginn skorar meira í deildinni en þegar úrslit leikjanna eru að ráðast svokölluð „clutch-time“ stig. Buddy Hield goes for a career-high 42 PTS, 9 3PM, and the @SacramentoKings come back from 27 down to win in OT. De'Aaron Fox: 22 PTS, 7 REB, 8 AST Nemanja Bjelica: 20 PTS, 9 REB, 8 AST pic.twitter.com/qZmuW5rcLT— NBA (@NBA) January 28, 2020 Eric Gordon skoraði 50 stig og sá til þess að vængbrotið lið Houston Rockets vann 126-117 útisigur á Utah Jazz án þeirra James Harden og Russell Westbrook. Danuel House Jr. og Austin Rivers voru báðir með 21 stig en þetta var fyrsta tap Utah á heimavelli síðan 9. desember. Eric Gordon varð fyrsti leikmaður Houston Rockets, sem ekki heitir James Harden, til að skora 50 stig í leik síðan að Hakeem Olajuwon gerði það í janúar 1996. The @DetroitPistons pay tribute to Kobe Bryant by wearing No. 24 and No. 8 jerseys during pregame introductions. pic.twitter.com/dOuXgsiAlF— NBA (@NBA) January 28, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Utah Jazz - Houston Rockets 117-126 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 110-109 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 129-133 Oklahoma City Thunder - Dallas Mavericks 97-107 Miami Heat - Orlando Magic 113-92 Detroit Pistons - Cleveland Cavaliers 100-115 De'Aaron Fox intentionally misses the free-throw, gets the rebound and lays it in to force OT. pic.twitter.com/FY2nrEpAQk— NBA (@NBA) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira