Tárin runnu hjá Tracy McGrady þegar hann talaði um einstakt samband sitt og Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 13:00 Tracy McGrady og Kobe Bryant mættust oft á tíma sínum í NBA-deildinni. Getty/ Lisa Blumenfeld Tracy McGrady þekkti Kobe Bryant mjög vel og hann var gestur hjá Rachel Nichols í þættinum The Jump á ESPN. Tracy McGrady og Kobe Bryant voru lengi í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar þó að ferill Kobe hafi verið mun lengri og sigursælli. McGrady var engu að síður frábær leikmaður þegar hann var upp á sitt besta. McGrady á stelpu á sama aldri og Kobe þeir kynntust því enn betur þegar þeir voru að fylgjast með stelpunum sínum elta körfuboltadraum sinn. Það var ljóst frá fyrstu sekúndu að viðtalið yrði Tracy McGrady, oftast kallaður T-Mac, mjög erfitt því hann byrjaði með ekka og vasaklút í hendinni. „Ég er algjörlega niðurbrotinn eins og allir. Ég held að enginn annar hafi þessi ákveðnu tengsl við Kobe sem ég hafði. Við náðum strax saman frá fyrsta degi og sögurnar sem ég gæti sagt,“ sagði Tracy McGrady. Tracy McGrady was in tears recalling young Kobe's words: "I thought he was crazy. He used to say, 'I wanna die young. I wanna be immortalized.'" (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/7XrVnde9TV— SportsCenter (@SportsCenter) January 27, 2020 Tracy McGrady rifjaði meðal annars upp þegar hann og Kobe voru að horfa saman á myndbönd með Michael Jordan og Bryant var alltaf að spóla til baka til að leggja hreyfingar Jordan á minnið. „Kobe sagði alltaf að hann vildi deyja ungur. Hann ætlaði sér að verða betri en Michael Jordan og deyja svo ungur. Mér fannst það vera svo fáránlegt að segja þetta,“ sagði Tracy McGrady. „Kobe sagði þetta löngu áður en hann eignaðist börn. Hann hugsaði ekki lengur svona þegar hann var orðinn faðir,“ sagði Tracy. Tracy McGrady kom inn í NBA-deildina beint úr menntaskóla eins og Kobe en ári á undan. Tracy segir að Kobe hafi hjálpað sér í gegnum þessi fyrstu erfiðu ár í NBA-deildinni og hann hafi fengið hjá honum góð ráð. Þeir þekktust mjög vel þegar þeir voru ungir en kynntust líka vel á síðustu árum þegar þeir voru að þjálfa stelpurnar sína. Það má sjá allt viðtalið við Tracy McGrady hér fyrir neðan. Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. 28. janúar 2020 10:30 Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“ Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir. 28. janúar 2020 12:30 LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28. janúar 2020 08:00 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28. janúar 2020 09:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Tracy McGrady þekkti Kobe Bryant mjög vel og hann var gestur hjá Rachel Nichols í þættinum The Jump á ESPN. Tracy McGrady og Kobe Bryant voru lengi í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar þó að ferill Kobe hafi verið mun lengri og sigursælli. McGrady var engu að síður frábær leikmaður þegar hann var upp á sitt besta. McGrady á stelpu á sama aldri og Kobe þeir kynntust því enn betur þegar þeir voru að fylgjast með stelpunum sínum elta körfuboltadraum sinn. Það var ljóst frá fyrstu sekúndu að viðtalið yrði Tracy McGrady, oftast kallaður T-Mac, mjög erfitt því hann byrjaði með ekka og vasaklút í hendinni. „Ég er algjörlega niðurbrotinn eins og allir. Ég held að enginn annar hafi þessi ákveðnu tengsl við Kobe sem ég hafði. Við náðum strax saman frá fyrsta degi og sögurnar sem ég gæti sagt,“ sagði Tracy McGrady. Tracy McGrady was in tears recalling young Kobe's words: "I thought he was crazy. He used to say, 'I wanna die young. I wanna be immortalized.'" (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/7XrVnde9TV— SportsCenter (@SportsCenter) January 27, 2020 Tracy McGrady rifjaði meðal annars upp þegar hann og Kobe voru að horfa saman á myndbönd með Michael Jordan og Bryant var alltaf að spóla til baka til að leggja hreyfingar Jordan á minnið. „Kobe sagði alltaf að hann vildi deyja ungur. Hann ætlaði sér að verða betri en Michael Jordan og deyja svo ungur. Mér fannst það vera svo fáránlegt að segja þetta,“ sagði Tracy McGrady. „Kobe sagði þetta löngu áður en hann eignaðist börn. Hann hugsaði ekki lengur svona þegar hann var orðinn faðir,“ sagði Tracy. Tracy McGrady kom inn í NBA-deildina beint úr menntaskóla eins og Kobe en ári á undan. Tracy segir að Kobe hafi hjálpað sér í gegnum þessi fyrstu erfiðu ár í NBA-deildinni og hann hafi fengið hjá honum góð ráð. Þeir þekktust mjög vel þegar þeir voru ungir en kynntust líka vel á síðustu árum þegar þeir voru að þjálfa stelpurnar sína. Það má sjá allt viðtalið við Tracy McGrady hér fyrir neðan.
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. 28. janúar 2020 10:30 Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“ Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir. 28. janúar 2020 12:30 LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28. janúar 2020 08:00 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28. janúar 2020 09:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. 28. janúar 2020 10:30
Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“ Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir. 28. janúar 2020 12:30
LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28. janúar 2020 08:00
Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30
Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28. janúar 2020 09:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti