Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 12:30 Ada Hegerberg er mikill markaskorari. Getty/ Emilio Andreoli Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Ada Hegerberg, sem skoraði þrennu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra og var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2018, sleit krossband í hægra hné á æfingu með félagi sínu. „Þetta er bakslag fyrir mig en ég ætla að komast í gegnum þetta af öllu hjarta og með allri orku minni,“ sagði Ada Hegerberg og bætti við: „Þið eigið eftir að sjá mitt besta og ég kem fljótt aftur,“ sagði Ada Hegerberg en hún er 24 ára gömul. Lyon striker Ada Hegerberg is set to miss at least the remainder of this season through injury. Full storyhttps://t.co/Tl3lSirecQpic.twitter.com/CXLlxpIHEx— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ada Hegerberg hefur unnið Meistaradeild Evrópu fjögur ár í röð með Lyon og hún hefur unnið þrettán stóra titla á fyrstu fimm tímabilum sínum með franska liðinu þar sem hún hefur skorað 216 mörk í 177 leikjum. Lyon er á góðri leið með að vinna fleiri titla á þessu tímabili en félagið er með þriggja stiga forskot á Paris Saint Germain í frönsku deildinni og er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ada Hegerberg hefur skorað mest allra í sögu Meistaradeildarinnar og 9 af 49 mörkum hennar í Meistaradeildinni hafa komið á þessu tímabili. Hún er með 14 mörk í 12 deildarleikjum og alls 23 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum. Þessi meiðsli hafa ekki áhrif á norska landsliðið því Ada Hegerberg hefur ekki gefið kost á sér í landsliðið síðan árið 2017. Hún skoraði 38 mörk fyrir Noreg frá 2011 til 2017. Meistaradeild Evrópu Noregur Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Ada Hegerberg, sem skoraði þrennu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra og var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2018, sleit krossband í hægra hné á æfingu með félagi sínu. „Þetta er bakslag fyrir mig en ég ætla að komast í gegnum þetta af öllu hjarta og með allri orku minni,“ sagði Ada Hegerberg og bætti við: „Þið eigið eftir að sjá mitt besta og ég kem fljótt aftur,“ sagði Ada Hegerberg en hún er 24 ára gömul. Lyon striker Ada Hegerberg is set to miss at least the remainder of this season through injury. Full storyhttps://t.co/Tl3lSirecQpic.twitter.com/CXLlxpIHEx— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ada Hegerberg hefur unnið Meistaradeild Evrópu fjögur ár í röð með Lyon og hún hefur unnið þrettán stóra titla á fyrstu fimm tímabilum sínum með franska liðinu þar sem hún hefur skorað 216 mörk í 177 leikjum. Lyon er á góðri leið með að vinna fleiri titla á þessu tímabili en félagið er með þriggja stiga forskot á Paris Saint Germain í frönsku deildinni og er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ada Hegerberg hefur skorað mest allra í sögu Meistaradeildarinnar og 9 af 49 mörkum hennar í Meistaradeildinni hafa komið á þessu tímabili. Hún er með 14 mörk í 12 deildarleikjum og alls 23 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum. Þessi meiðsli hafa ekki áhrif á norska landsliðið því Ada Hegerberg hefur ekki gefið kost á sér í landsliðið síðan árið 2017. Hún skoraði 38 mörk fyrir Noreg frá 2011 til 2017.
Meistaradeild Evrópu Noregur Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira