Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 15:30 Myndin er af Halldóri í miðju lofti. X Games Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38
Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30
Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið