Umdeild mynd af hamborgara inni á Matartips vekur upp spurningar Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 14:30 Þessi hamborgari var ekki seldur hér á landi, í það minnsta ekki í þessari viku. Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips. Matur Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips.
Matur Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira