Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2020 20:49 KR vann öflugan sigur í Borgarnesi í kvöld. vísir/bára Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. Haukar eru í 4. sætinu með 24 stig, líkt og Keflavík sem leikur nú við Val, eftir stórsigur á Blikum, 79-42. Haukarnir lögðu grunninn að sigrinum. Blikarnir skoruðu einungis sjö stig í fyrsta leikhlutanum og Haukarnir leiddu 28-7 eftir hann. Eftirleikurinn auðveldur. Randi Keonsha Brown skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Hauka. Lovísa Björt Henningsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir bættu við tíu stigum hvor. Danni L Williams skoraði fimmtán stig í liði Blika sem eru í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. KR hafði betur í Borgarnesi gegn heimastúlkum í Skallagrím, 77-72, eftir að allt hafi verið jafnt í hálfleik 38-38. Leikurinn var jafn nær allan leikinn en KR-liðið var sterkari á lokakaflanum og fór í bæinn með stigin tvö. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 30 stig fyrir KR. Að auki tók hún fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sanja Orazovic gerði 16 stig og tók ellefu fráköst. Emilie Sofie Hesseldal skoraði 25 stig fyrir Skallagrím og tók 14 fráköst. Keira Breeanne Robinson bætti við 21 stigi, sex fráköstum og sex stoðsendingum. KR er í 2. sæti deildarinnar með 26 stig en Skallagrímur er í 5. sætinu með 20 stig. Snæfell marði Grindavík á Suðurnesjunum í kvöld en lokatölur urðu 59-57 eftir að Grindavík hafi leitt í hálfleik 38-29. Allt var jafnt er innan við ein mínúta var eftir, 57-57, en Veera Annika Pirttinen skoraði sigurkörfuna er 30 sekúndur voru eftir. Amarah Kiyana Coleman skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Snæfells. Emese Vida bætti við 14 stigum og 19 fráköstum. Jordan Airess Reynolds skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í liði Grindavíkur sem og að gefa sjö stoðsendingar. Snæfell er með tólf stig í sjötta sætinu en Grindavík er á botninum með tvö stig. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Keflavík | Stórleikur á Hlíðarenda Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29. janúar 2020 22:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. Haukar eru í 4. sætinu með 24 stig, líkt og Keflavík sem leikur nú við Val, eftir stórsigur á Blikum, 79-42. Haukarnir lögðu grunninn að sigrinum. Blikarnir skoruðu einungis sjö stig í fyrsta leikhlutanum og Haukarnir leiddu 28-7 eftir hann. Eftirleikurinn auðveldur. Randi Keonsha Brown skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Hauka. Lovísa Björt Henningsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir bættu við tíu stigum hvor. Danni L Williams skoraði fimmtán stig í liði Blika sem eru í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. KR hafði betur í Borgarnesi gegn heimastúlkum í Skallagrím, 77-72, eftir að allt hafi verið jafnt í hálfleik 38-38. Leikurinn var jafn nær allan leikinn en KR-liðið var sterkari á lokakaflanum og fór í bæinn með stigin tvö. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 30 stig fyrir KR. Að auki tók hún fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sanja Orazovic gerði 16 stig og tók ellefu fráköst. Emilie Sofie Hesseldal skoraði 25 stig fyrir Skallagrím og tók 14 fráköst. Keira Breeanne Robinson bætti við 21 stigi, sex fráköstum og sex stoðsendingum. KR er í 2. sæti deildarinnar með 26 stig en Skallagrímur er í 5. sætinu með 20 stig. Snæfell marði Grindavík á Suðurnesjunum í kvöld en lokatölur urðu 59-57 eftir að Grindavík hafi leitt í hálfleik 38-29. Allt var jafnt er innan við ein mínúta var eftir, 57-57, en Veera Annika Pirttinen skoraði sigurkörfuna er 30 sekúndur voru eftir. Amarah Kiyana Coleman skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Snæfells. Emese Vida bætti við 14 stigum og 19 fráköstum. Jordan Airess Reynolds skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í liði Grindavíkur sem og að gefa sjö stoðsendingar. Snæfell er með tólf stig í sjötta sætinu en Grindavík er á botninum með tvö stig.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Keflavík | Stórleikur á Hlíðarenda Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29. janúar 2020 22:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Í beinni: Valur - Keflavík | Stórleikur á Hlíðarenda Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29. janúar 2020 22:00