Lið frá lítilli eyju í Indlandshafi að skapa usla í franska bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 22:45 Tveir leikmenn JS Saint-Pierroise taka mynd af sér með franska bikarnum. Þeir eiga þó enn langt í land áður en þeir komast í tæri við hann. Getty/Scoop Dyga Áhugamannaliðið JS Saint-Pierroise er að gera flotta hluti í frönsku bikarkeppninni í fótbolta á þessu tímabili. Liðið er komið alla leið í 32 liða úrslitin eftir að hafa unnið b-deildarliðið Niort á útivelli í síðustu umferð. Næst mætir liðið Épinal á laugardaginn kemur og í boði er sæti í sextán liða úrslitunum. Möguleikarnir eru fyrir hendi enda er lið Épina í National 2 deildinni sem er franska D-deildin. JS Saint-Pierroise: Indian Ocean island team Reunion causing a stir in French Cuphttps://t.co/2xGCRALhUU— ESPN SOCCER (@ESPNSOCCER2) January 16, 2020 Þetta er samt langt frá því að vera dæmigert bikarævintýri hjá litlu. Heimabær JS Saint-Pierroise er nefnilega langt í burtu frá Frakklandi. JS Saint-Pierroise liðið kemur frá eyjunni Reunion sem er frönsku nýlenda í Indlandshafi. Aðeins einu sinni áður hefur lið frá franskri nýlendu langt í burtu komist svo langt en það var lið ASC Le Geldar frá frönsku Gvæjana í Suður-Ameríku. Liðið þarf að ferðast í tæpa tíu þúsund kílómetra til að komast frá Reunion til Frakklands. Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Áhugamannaliðið JS Saint-Pierroise er að gera flotta hluti í frönsku bikarkeppninni í fótbolta á þessu tímabili. Liðið er komið alla leið í 32 liða úrslitin eftir að hafa unnið b-deildarliðið Niort á útivelli í síðustu umferð. Næst mætir liðið Épinal á laugardaginn kemur og í boði er sæti í sextán liða úrslitunum. Möguleikarnir eru fyrir hendi enda er lið Épina í National 2 deildinni sem er franska D-deildin. JS Saint-Pierroise: Indian Ocean island team Reunion causing a stir in French Cuphttps://t.co/2xGCRALhUU— ESPN SOCCER (@ESPNSOCCER2) January 16, 2020 Þetta er samt langt frá því að vera dæmigert bikarævintýri hjá litlu. Heimabær JS Saint-Pierroise er nefnilega langt í burtu frá Frakklandi. JS Saint-Pierroise liðið kemur frá eyjunni Reunion sem er frönsku nýlenda í Indlandshafi. Aðeins einu sinni áður hefur lið frá franskri nýlendu langt í burtu komist svo langt en það var lið ASC Le Geldar frá frönsku Gvæjana í Suður-Ameríku. Liðið þarf að ferðast í tæpa tíu þúsund kílómetra til að komast frá Reunion til Frakklands.
Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira