Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 12:30 Tom Holland fer aftur með hlutverk Peter Parker í næstu mynd um Kóngulóamanninn. Spurning hvort hann sveifli sér á milli bygginga í Skuggahverfinu. Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Á vefsíðunni Comicbook er greint frá því að myndin verði tekin upp í Atlanta, New York, Los Angeles og á Íslandi. Þetta verður ekki í fyrsta skipti sem Marvel notar Ísland sem tökustað en Thor: The Dark World var einnig töluvert tekin upp hér á landi, en myndin kom út árið 2013. Vefurinn greinir einnig frá því að kvikmyndir á borð við Lara Croft: Tomb Raider, Star Wars: The Force Awakens, Batman Begins, 007: Die Another Day, og Prometheus hafi meðal annars verið teknar upp hér á landi. Jon Watts mun leikstýra næstu mynd um Spider-Man og Tom Holland mun fara með hlutverk Peter Parker eins og hann gerði í Spider-Man: Far from Home sem kom út á síðasta ári. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Á vefsíðunni Comicbook er greint frá því að myndin verði tekin upp í Atlanta, New York, Los Angeles og á Íslandi. Þetta verður ekki í fyrsta skipti sem Marvel notar Ísland sem tökustað en Thor: The Dark World var einnig töluvert tekin upp hér á landi, en myndin kom út árið 2013. Vefurinn greinir einnig frá því að kvikmyndir á borð við Lara Croft: Tomb Raider, Star Wars: The Force Awakens, Batman Begins, 007: Die Another Day, og Prometheus hafi meðal annars verið teknar upp hér á landi. Jon Watts mun leikstýra næstu mynd um Spider-Man og Tom Holland mun fara með hlutverk Peter Parker eins og hann gerði í Spider-Man: Far from Home sem kom út á síðasta ári.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira