Rokkaralífið einangrandi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 13:30 Jökull er einn vinsælasti tónlistamaðurinn sem við Íslendingar eigum. Mynd/Hörður Freyr Brynjarsson Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs. Hann hefur verið búsettur í Bandaríkjunum og í ferðatösku undanfarin ár og kemur reglulega fram með sveitinni um allan heim. Í viðtalinu segir Jökull að rokkaralífið geti verið einangrandi og hann sakni Íslands oft á tíðum. Nú styttist áðum í nýja plötu frá Kaleo en í vikunni gaf sveitin út tvö lög í einu, lögin I Want More og Break My Baby. Platan er væntanlega í vor og þá fer sveitin á tónleikaferðalag sem mun standa yfir í þrjú ár. „Það er góð tilfinning að gefa út nýja tónlist,“ segir Jökull í samtali við Mannlíf. „Ég hef unnið lengi að þessari plötu og það verður ákveðið frelsi að klára hana og geta einbeitt mér að nýju og fersku efni.“ Hann segist lítið hugsa út í mögulegar viðtökur á plötum sem bandið gefur út. „Það þýðir voðalega lítið að hugsa út í það, að mínu mati. Auðvitað er frábært að fá góðar viðtökur en á endanum verð ég bara að gera mitt eins vel og ég get.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. Jökull mætti á Bylgjuna í morgun. Hann var einnig í viðtali hjá Ómari Úlfi á X-inu Kaleo Tónlist Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs. Hann hefur verið búsettur í Bandaríkjunum og í ferðatösku undanfarin ár og kemur reglulega fram með sveitinni um allan heim. Í viðtalinu segir Jökull að rokkaralífið geti verið einangrandi og hann sakni Íslands oft á tíðum. Nú styttist áðum í nýja plötu frá Kaleo en í vikunni gaf sveitin út tvö lög í einu, lögin I Want More og Break My Baby. Platan er væntanlega í vor og þá fer sveitin á tónleikaferðalag sem mun standa yfir í þrjú ár. „Það er góð tilfinning að gefa út nýja tónlist,“ segir Jökull í samtali við Mannlíf. „Ég hef unnið lengi að þessari plötu og það verður ákveðið frelsi að klára hana og geta einbeitt mér að nýju og fersku efni.“ Hann segist lítið hugsa út í mögulegar viðtökur á plötum sem bandið gefur út. „Það þýðir voðalega lítið að hugsa út í það, að mínu mati. Auðvitað er frábært að fá góðar viðtökur en á endanum verð ég bara að gera mitt eins vel og ég get.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. Jökull mætti á Bylgjuna í morgun. Hann var einnig í viðtali hjá Ómari Úlfi á X-inu
Kaleo Tónlist Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið