Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2020 13:15 Birkir Bjarnason hefur leikið 84 landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim 13 mörk. Getty/Stuart Franklin Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Það gæti aftur á móti verið smá töf á því að Brescia tilkynni það formlega að Birkir sé orðinn nýr leikmaður félagsins. Ástæðan er að í dag er 17. janúar og samkvæmt upplýsingum norska blaðamannsins Tore Bucci Espedal þá er forseti félagsins mikið á móti tölunni sautján. Oookey - Birkir Bjarnason blir kanskje ikke presentert som Brescia-spiller i dag. Hvorfor? Fordi klubbpresident Massimo Cellino har fobi mot tallet 17. I dag er 17. januar. https://t.co/tbyHYPMbH4— Tore Bucci Espedal (@torebucci) January 17, 2020 Birkir Bjarnason mun þarna gera annað stutta samninginn í röð síðan að hann fékk sig lausann frá Aston Villa í haust. Birkir leysti fyrst af hjá Al-Arabi í Katar í nokkra mánuði á meðan landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að ná sér af meiðslunum. Nú snýr hann aftur til Ítalíu þar sem hann spilaði síðast með liði Pescara tímabilið 2014-15. Birkir fór frá Ítalíu til Sviss og svo til Englands árið 2017. Brescia situr eins og er í fallsæti í Seríu A með aðeins 14 stig í fyrstu 19 leikjum sínum. Frægasti leikmaður liðsins er án efa Mario Balotelli sem hefur skorað 5 mörk í 13 leikjum á þessari leiktíð. Ítalski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Það gæti aftur á móti verið smá töf á því að Brescia tilkynni það formlega að Birkir sé orðinn nýr leikmaður félagsins. Ástæðan er að í dag er 17. janúar og samkvæmt upplýsingum norska blaðamannsins Tore Bucci Espedal þá er forseti félagsins mikið á móti tölunni sautján. Oookey - Birkir Bjarnason blir kanskje ikke presentert som Brescia-spiller i dag. Hvorfor? Fordi klubbpresident Massimo Cellino har fobi mot tallet 17. I dag er 17. januar. https://t.co/tbyHYPMbH4— Tore Bucci Espedal (@torebucci) January 17, 2020 Birkir Bjarnason mun þarna gera annað stutta samninginn í röð síðan að hann fékk sig lausann frá Aston Villa í haust. Birkir leysti fyrst af hjá Al-Arabi í Katar í nokkra mánuði á meðan landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að ná sér af meiðslunum. Nú snýr hann aftur til Ítalíu þar sem hann spilaði síðast með liði Pescara tímabilið 2014-15. Birkir fór frá Ítalíu til Sviss og svo til Englands árið 2017. Brescia situr eins og er í fallsæti í Seríu A með aðeins 14 stig í fyrstu 19 leikjum sínum. Frægasti leikmaður liðsins er án efa Mario Balotelli sem hefur skorað 5 mörk í 13 leikjum á þessari leiktíð.
Ítalski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira