Juventus að kaupa nítján ára gamlan Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2020 09:45 Dejan Kulusevski er með 4 mörk og 7 stoðsendingar í 17 leikjum með Parma í Seríu A á þessu tímabili. Getty/ Andrea Staccioli Dejan Kulusevski verður nýjasti leikmaður Juventus en hann er á leiðinni í læknisskoðun hjá félaginu. Juventus mun borga Atalanta 35 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Dejan Kulusevski hefur reyndar ekki verið að spila með Atalanta á þessari leiktíð því félagið lánaði hann til Parma. Dejan Kulusevski heldur ekki upp á tvítugsafmælið sitt fyrr an í lok apríl en hann fæddist í Stokkhólmi 25. apríl 2000. Kulusevski er 186 sentímetra miðjumaður en hans besta staða er úti hægra megin þótt að hann geti spilað alls staðar á miðjunni. Hann var með samning við Atalanta til sumarsins 2023. OFFICIAL: 19-year-old midfielder Dejan Kulusevski is undergoing a medical at Juventus ahead of a reported $39M move from Atalanta pic.twitter.com/HXVNYTYOmO— B/R Football (@brfootball) January 2, 2020 Kulusevski skrifar væntanlega undir fjögurra og hálfs árs samning sem ætti að færa honum fjórar milljónir evra fyrir tímabilið eða 545 milljónir íslenskra króna. Dejan Kulusevski skoraði fjögur mörk í sautján leikjum með Parma og hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína svo mikla að hann var meðal annars kosinn besti leikmaður Seríu A í nóvember. Kulusevski kom fyrst til Atalanta árið 2016 frá sænska liðinu Brommapojkarna en kom bara þrisvar inn á sem varamaður í fyrra. Brommapojkarna fær hluta af kaupverðinu. Dejan #Kulusevski's #JMedical visit!— JuventusFC (@juventusfcen) January 2, 2020 Atalanta taldi sig ekki hafa pláss fyrir hann og lánaði hann því til Parma þar sem hann hefur slegið í gegn. Móðir Dejan Kulusevski er frá Norður Makedóníu og hann spilaði fyrir sautján ára landslið þjóðarinnar. Kulusevski lék aftur á móti sinn fyrsta A-landsleik fyrir Svía í nóvember 2019 þegar hann kom inn á sem varamaður á móti Færeyjum. How Juventus could lineup with Dejan Kulusevski. [GdS] pic.twitter.com/K8xjRvxSIW— Juventus News - Juvefc.com (@juvefcdotcom) December 31, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Dejan Kulusevski verður nýjasti leikmaður Juventus en hann er á leiðinni í læknisskoðun hjá félaginu. Juventus mun borga Atalanta 35 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Dejan Kulusevski hefur reyndar ekki verið að spila með Atalanta á þessari leiktíð því félagið lánaði hann til Parma. Dejan Kulusevski heldur ekki upp á tvítugsafmælið sitt fyrr an í lok apríl en hann fæddist í Stokkhólmi 25. apríl 2000. Kulusevski er 186 sentímetra miðjumaður en hans besta staða er úti hægra megin þótt að hann geti spilað alls staðar á miðjunni. Hann var með samning við Atalanta til sumarsins 2023. OFFICIAL: 19-year-old midfielder Dejan Kulusevski is undergoing a medical at Juventus ahead of a reported $39M move from Atalanta pic.twitter.com/HXVNYTYOmO— B/R Football (@brfootball) January 2, 2020 Kulusevski skrifar væntanlega undir fjögurra og hálfs árs samning sem ætti að færa honum fjórar milljónir evra fyrir tímabilið eða 545 milljónir íslenskra króna. Dejan Kulusevski skoraði fjögur mörk í sautján leikjum með Parma og hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína svo mikla að hann var meðal annars kosinn besti leikmaður Seríu A í nóvember. Kulusevski kom fyrst til Atalanta árið 2016 frá sænska liðinu Brommapojkarna en kom bara þrisvar inn á sem varamaður í fyrra. Brommapojkarna fær hluta af kaupverðinu. Dejan #Kulusevski's #JMedical visit!— JuventusFC (@juventusfcen) January 2, 2020 Atalanta taldi sig ekki hafa pláss fyrir hann og lánaði hann því til Parma þar sem hann hefur slegið í gegn. Móðir Dejan Kulusevski er frá Norður Makedóníu og hann spilaði fyrir sautján ára landslið þjóðarinnar. Kulusevski lék aftur á móti sinn fyrsta A-landsleik fyrir Svía í nóvember 2019 þegar hann kom inn á sem varamaður á móti Færeyjum. How Juventus could lineup with Dejan Kulusevski. [GdS] pic.twitter.com/K8xjRvxSIW— Juventus News - Juvefc.com (@juvefcdotcom) December 31, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira