Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Andri Eysteinsson skrifar 4. janúar 2020 15:25 Hluti leikaraliðsins ásamt höfundinum Steven Knight. Getty/Anthony Harvey Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56