Malín komin í leyfi og Jón Viðar fær nýjan fagdansara Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 14:30 Malín er komin sex mánuði á leið og því tekur Marta við. vísir/vilhelm „Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 og mun stíga á sviðið á föstudagskvöldið. Að þessu sinni með Mörtu Carrasco sem dansaði áður með Ólafi Erni Ólafssyni í þáttaröðinni. Þau féllu úr leik í byrjun seríunnar. Malin Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ segir Jón Viðar og hlær. Jón segir að Malín hafi tekið þessa ákvörðun eftir síðasta þátt fyrir jól. „Ég og Marta byrjuðum bara að dansa saman fljótlega eftir það. Samstarfið fer hrikalega vel af stað og hún er bara algjört æði. Næsta föstudag dönsum við Jive og það þýðir því mikið af spörkum og látum. Það má kannski segja að við séum búin að setja smá bardagabrag á atriðið okkar en það verður bara að koma í ljós.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30 Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fleiri fréttir Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Sjá meira
„Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 og mun stíga á sviðið á föstudagskvöldið. Að þessu sinni með Mörtu Carrasco sem dansaði áður með Ólafi Erni Ólafssyni í þáttaröðinni. Þau féllu úr leik í byrjun seríunnar. Malin Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ segir Jón Viðar og hlær. Jón segir að Malín hafi tekið þessa ákvörðun eftir síðasta þátt fyrir jól. „Ég og Marta byrjuðum bara að dansa saman fljótlega eftir það. Samstarfið fer hrikalega vel af stað og hún er bara algjört æði. Næsta föstudag dönsum við Jive og það þýðir því mikið af spörkum og látum. Það má kannski segja að við séum búin að setja smá bardagabrag á atriðið okkar en það verður bara að koma í ljós.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30 Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fleiri fréttir Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Sjá meira
Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30
Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30
Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30
Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00
„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00
Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08