Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 11:30 Leikmenn Liverpool sem komust í úrvalslið FIFA 20. Talið frá vinstri: Alisson, Trent Alexander-Arnold, Sadio Mané, Andrew Robertson og Virgil van Dijk. Mynd/Twitter/@LFC Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn