Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2020 07:00 Þessi eiga alveg fyrir salti í grautinn. vísir/getty Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar) Tónlist Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar)
Tónlist Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira