Rikki G les upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2020 15:30 Kjartan Atli, Rikki G og Hjörvar Hafliðason í Herra Brennslan á síðasta ári. Rikki vann þá keppni og það sannfærandi. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel og þá hefst upplesturinn: „Þetta er svo ógeðslega ýktur og leiðinlegur karakter sem treður sér í allt sem heitir athygli. Hvernig væri bara að grenna sig og halda kjafti. Það hefur enginn áhuga á því að fylgjast með enn einu átakinu.“ „Ömurlegir þættir með mesta feik gæja sem er til í bransanum. Gubbaði eftir fyrsta þátt.“ „Til hvers er hann að auglýsa einhver átök sín fyrir alþjóð? Það skiptir ekki máli hvort hann sé grannur eða feitur. Jafn leiðinlegur og ljótur hvort sem er.“ „Veiii. Auddi wannabe sem er reyndar leiðinlegri en hann sjálfur og átti það ekki að vera hægt. Það er ákveðið afrek. Vel gert.“ Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53 Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15 Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00 Rikki G hefði ekki orðið góður hermaður Rikki G er skíthræddur við byssur. 2. september 2019 10:30 Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00 Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel og þá hefst upplesturinn: „Þetta er svo ógeðslega ýktur og leiðinlegur karakter sem treður sér í allt sem heitir athygli. Hvernig væri bara að grenna sig og halda kjafti. Það hefur enginn áhuga á því að fylgjast með enn einu átakinu.“ „Ömurlegir þættir með mesta feik gæja sem er til í bransanum. Gubbaði eftir fyrsta þátt.“ „Til hvers er hann að auglýsa einhver átök sín fyrir alþjóð? Það skiptir ekki máli hvort hann sé grannur eða feitur. Jafn leiðinlegur og ljótur hvort sem er.“ „Veiii. Auddi wannabe sem er reyndar leiðinlegri en hann sjálfur og átti það ekki að vera hægt. Það er ákveðið afrek. Vel gert.“
Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53 Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15 Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00 Rikki G hefði ekki orðið góður hermaður Rikki G er skíthræddur við byssur. 2. september 2019 10:30 Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00 Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53
Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15
Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00
Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00
Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15