Sportpakkinn: Síðustu dagar erfiðastir en vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2020 19:00 Kristinn á vellinum í gær. vísir/skjáskot Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. 26. mars mæta Íslendingar, Rúmenum í umspili um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar. Vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum en Arnar Björnsson hitti Kristinn Jóhannesson á vellinum í gær. „Það hefur gengið nokkuð vel. Það er búið að vera ágætis desember og nóvember og áramótin voru góð,“ sagði vallarstjórinn. „Síðustu fjórir til fimm dagar hafa verið erfiðastir af öllum hinum mánuðunum,“ en er Kristinn ekki orðinn stressaður? „Nei, nei. Við fórum inn í veturinn vitandi það að það væri ekki sól og sumar á þessum tíma. Við bjuggumst við þessu. Samkvæmt öllu er þetta á áætlun.“ Miklar umbreytingar hafa verið í veðrinu í janúar. Frost, snjór, rigning en Kristinn segir að starfsmennirnir séu vel á verði. „Við erum með rosalega góðan starfshóp. Við fundum vel, hittumst og ræðum saman hvort að það sé ég eða Bjarni Hannesson eða mitt starfsfólk.“ „Við erum daglega að vakta veðurspár og erum úti á vellinum daglega að losa polla, ýta snjó, moka snjó og koma í veg fyrir mestu skemmdirnar.“ „Síðan eru ákveðin veðurskilyrði sem við ráðum bara ekkert við þannig að nú er bara léttur snjór yfir honum og örlítill klaki hér og þar.“ Kristinn segir að það verði spilað á Laugardalsvelli í mars. „Já. Við ætlum að spila hér og svo spilum við erlendis fimm dögum seinna,“ sagði brosandi Kristinn sem átti þá við úrslitaleikinn sem fer fram ytra. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Vallarstjórinn bjartsýnn EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. 26. mars mæta Íslendingar, Rúmenum í umspili um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar. Vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum en Arnar Björnsson hitti Kristinn Jóhannesson á vellinum í gær. „Það hefur gengið nokkuð vel. Það er búið að vera ágætis desember og nóvember og áramótin voru góð,“ sagði vallarstjórinn. „Síðustu fjórir til fimm dagar hafa verið erfiðastir af öllum hinum mánuðunum,“ en er Kristinn ekki orðinn stressaður? „Nei, nei. Við fórum inn í veturinn vitandi það að það væri ekki sól og sumar á þessum tíma. Við bjuggumst við þessu. Samkvæmt öllu er þetta á áætlun.“ Miklar umbreytingar hafa verið í veðrinu í janúar. Frost, snjór, rigning en Kristinn segir að starfsmennirnir séu vel á verði. „Við erum með rosalega góðan starfshóp. Við fundum vel, hittumst og ræðum saman hvort að það sé ég eða Bjarni Hannesson eða mitt starfsfólk.“ „Við erum daglega að vakta veðurspár og erum úti á vellinum daglega að losa polla, ýta snjó, moka snjó og koma í veg fyrir mestu skemmdirnar.“ „Síðan eru ákveðin veðurskilyrði sem við ráðum bara ekkert við þannig að nú er bara léttur snjór yfir honum og örlítill klaki hér og þar.“ Kristinn segir að það verði spilað á Laugardalsvelli í mars. „Já. Við ætlum að spila hér og svo spilum við erlendis fimm dögum seinna,“ sagði brosandi Kristinn sem átti þá við úrslitaleikinn sem fer fram ytra. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Vallarstjórinn bjartsýnn
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira