Aldrei fleiri látist á einum degi í Ástralíu Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 10. ágúst 2020 07:45 Þegar slakað var á aðgerðum í júlí tók faraldurinn kipp upp á við. Vísir/Getty Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. Þó vekja færri staðfest smit en áður vonir um að faraldurinn hafi náð hámarki. Veiran hefur verið sérstaklega skæð í stórborginni Melbourne síðustu vikur. Borgin er í Viktoríuríki þar sem um 75 prósent allra dauðsfalla í landinu hafa orðið, alls 314, og tæplega 22 þúsund staðfest smit. Í vor gekk Áströlum vel að berjast við veiruna. Þá var gripið til víðtækra aðgerða í landinu öllu á fyrstu stigum faraldursins og útgöngubann sett á víða. Þegar fólk fékk síðan loks að fara út fyrir hússins dyr í júlí, tók faraldurinn kipp uppávið og sérstaklega í Melbourne. Þar var því komið á útgöngubanni á nýjan leik í byrjun ágúst og stendur það enn. Grímuskyldu hefur verið komið á í Viktoríuríki og var öllum fyrirtækjum sem ekki eru talin nauðsynleg gert að loka. Vinnandi fólk sem hyggst yfirgefa heimili sín þarf að hafa tilskilið leyfi til þess að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Rúmlega hundrað manns hafa látist í Viktoríuríki síðustu sjö dagana og innlögnum á spítala hefur fjölgað mjög. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21 Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. Þó vekja færri staðfest smit en áður vonir um að faraldurinn hafi náð hámarki. Veiran hefur verið sérstaklega skæð í stórborginni Melbourne síðustu vikur. Borgin er í Viktoríuríki þar sem um 75 prósent allra dauðsfalla í landinu hafa orðið, alls 314, og tæplega 22 þúsund staðfest smit. Í vor gekk Áströlum vel að berjast við veiruna. Þá var gripið til víðtækra aðgerða í landinu öllu á fyrstu stigum faraldursins og útgöngubann sett á víða. Þegar fólk fékk síðan loks að fara út fyrir hússins dyr í júlí, tók faraldurinn kipp uppávið og sérstaklega í Melbourne. Þar var því komið á útgöngubanni á nýjan leik í byrjun ágúst og stendur það enn. Grímuskyldu hefur verið komið á í Viktoríuríki og var öllum fyrirtækjum sem ekki eru talin nauðsynleg gert að loka. Vinnandi fólk sem hyggst yfirgefa heimili sín þarf að hafa tilskilið leyfi til þess að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Rúmlega hundrað manns hafa látist í Viktoríuríki síðustu sjö dagana og innlögnum á spítala hefur fjölgað mjög.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21 Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21
Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19