Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. ágúst 2020 14:30 Emmsjé Gauti fékk að finna fyrir því á dögunum. Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, tísti á dögunum þessu: Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. Eftir tístið og þegar fjölmiðlar greindi frá viðbrögðum tónlistarmanna fékk Gauti yfir sig misfalleg ummæli. Hann mætti í Brennsluna í morgun og las upp nokkur valin tíst sem hann fékk yfir sig. Hér að neðan má lesa nokkur þeirra. „Það er ekki 2015 Emmsjé. Það er öllum drullusama um þig.“ „Hættu að rífa kjaft Emmsjé Gauti. Þú sökkar.“ „Ég hugsa að það séu minni líkur á því að smitast á Rey Cup heldur en á tónleikum hjá einhverjum has been röppurum. Á Rey Cup koma allavega góðir söngvarar.“ „Troddu þessum orðum upp í rassgatið á þér.“ „Helvítis aumingi. Ég held að það sé meira hugsað út í smitvörn á Rey Cup heldur en á tónleikum á svona skít eins og þér.“ „Þú ert lítill skítur, varla prump.“ Brennslan ReyCup Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, tísti á dögunum þessu: Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. Eftir tístið og þegar fjölmiðlar greindi frá viðbrögðum tónlistarmanna fékk Gauti yfir sig misfalleg ummæli. Hann mætti í Brennsluna í morgun og las upp nokkur valin tíst sem hann fékk yfir sig. Hér að neðan má lesa nokkur þeirra. „Það er ekki 2015 Emmsjé. Það er öllum drullusama um þig.“ „Hættu að rífa kjaft Emmsjé Gauti. Þú sökkar.“ „Ég hugsa að það séu minni líkur á því að smitast á Rey Cup heldur en á tónleikum hjá einhverjum has been röppurum. Á Rey Cup koma allavega góðir söngvarar.“ „Troddu þessum orðum upp í rassgatið á þér.“ „Helvítis aumingi. Ég held að það sé meira hugsað út í smitvörn á Rey Cup heldur en á tónleikum á svona skít eins og þér.“ „Þú ert lítill skítur, varla prump.“
Brennslan ReyCup Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira