Tala látinna sögð þrefalt hærri en stjórnvöld halda fram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. ágúst 2020 09:02 Frá höfuðborg Írans, Teheran. EPA/ABEDIN TAHERKENAREH Tala þeirra sem látist hafa af völdum kórónuveirunnar í Íran er þrefalt hærri en opinberar tölur ríkisstjórnarinnar gefa til kynna. Þetta sýna tölur sem breska ríkisútvarpið fékk sendar frá ónanfgreindum heimildarmanni, en tekur þó trúanlegar. Samkvæmt fréttum BBC af málinu virðast innri gögn ríkisstjórnarinnar sýna að hátt í 42 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar fram að 20. júlí í Íran. Opinberar tölur á vegum heilbrigðisráðuneytisins í landinu segja hins vegar að rúmlega 14 þúsund hafi látist á sama tímabili. Þá segja opinberar tölur að tæplega 279 þúsund manns hafi smitast af veirunni, en óbirt gögn ríkisstjórnarinnar benda til þess að raunverulega talan sé yfir 450 þúsund manns. Eins og áður segir fékk breska ríkisútvarpið tölurnar sendar frá ónafngreindum heimildarmanni. Með tölunum fylgdu upplýsingar um sjúklinga, svo sem nöfn þeirra, aldur, kyn, einkenni og sá tími sem sjúklingar vörðu á spítala. Breska ríkisútvarpið segir ákveðin atriði á listanum stemma við upplýsingar sem það hafði fyrir um ákveðna kórónuveirusjúklinga í Íran, bæði lifandi og látna. Í gögnunum er einnig að finna upplýsingar um fyrsta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar í Íran. Samkvæmt þeim varð það 22. janúar á þessu ári, eða tæpum mánuði áður en yfirvöld skráðu fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar í landinu, þann 19. febrúar. Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Tala þeirra sem látist hafa af völdum kórónuveirunnar í Íran er þrefalt hærri en opinberar tölur ríkisstjórnarinnar gefa til kynna. Þetta sýna tölur sem breska ríkisútvarpið fékk sendar frá ónanfgreindum heimildarmanni, en tekur þó trúanlegar. Samkvæmt fréttum BBC af málinu virðast innri gögn ríkisstjórnarinnar sýna að hátt í 42 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar fram að 20. júlí í Íran. Opinberar tölur á vegum heilbrigðisráðuneytisins í landinu segja hins vegar að rúmlega 14 þúsund hafi látist á sama tímabili. Þá segja opinberar tölur að tæplega 279 þúsund manns hafi smitast af veirunni, en óbirt gögn ríkisstjórnarinnar benda til þess að raunverulega talan sé yfir 450 þúsund manns. Eins og áður segir fékk breska ríkisútvarpið tölurnar sendar frá ónafngreindum heimildarmanni. Með tölunum fylgdu upplýsingar um sjúklinga, svo sem nöfn þeirra, aldur, kyn, einkenni og sá tími sem sjúklingar vörðu á spítala. Breska ríkisútvarpið segir ákveðin atriði á listanum stemma við upplýsingar sem það hafði fyrir um ákveðna kórónuveirusjúklinga í Íran, bæði lifandi og látna. Í gögnunum er einnig að finna upplýsingar um fyrsta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar í Íran. Samkvæmt þeim varð það 22. janúar á þessu ári, eða tæpum mánuði áður en yfirvöld skráðu fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar í landinu, þann 19. febrúar.
Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira