Búðu til þína eigin grímu Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2020 13:30 Það getur verið nokkuð auðvelt að útbúa eigin öryggisgrímu. Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. Heildsalan Kemí seldi til að mynda 33 þúsund grímur frá því að upplýsingafundinum lauk og Lyfja leyfir fólki aðeins að kaupa 10 grímur í einu. Meðal hertra aðgerða sem taka gildi í hádeginu á morgun er grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Grímunotkun hefur verið fyrirferðamikil erlendis síðustu mánuði en mun minna hér á landi. Víða erlendis ber fólk fjölnota heimatilbúnar grímur en til þess að suma slíkan búnað þarf að fara eftir mikilvægum leiðbeiningum. Það er síðan mælst til þess að þvo grímurnar á hverjum einasta degi. Í gær benti fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á að það væri einkennilegt að skylda fólk til að vera með einnota grímur í strætó sem kosta 500 krónur stykkið. Það væri eins og hundrað prósent hækkun á gjaldinu. Afhverju að kaupa grímu þegar þú getur saumað eða brotið saman? Hér eru snið frá CDC:https://t.co/sxOHp9WTbz— Gunnar Marel (@gunnar_marel) July 30, 2020 Gunnar Marel svarar honum á Twitter og bendir á að það sé vel hægt að útbúa sína eigin heimatilbúnu grímu með skýrum leiðbeiningum sem finna má hér. Hér að neðan má sjá skýringarmyndband sem heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gáfu út 3. apríl á þessu ári. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. Heildsalan Kemí seldi til að mynda 33 þúsund grímur frá því að upplýsingafundinum lauk og Lyfja leyfir fólki aðeins að kaupa 10 grímur í einu. Meðal hertra aðgerða sem taka gildi í hádeginu á morgun er grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Grímunotkun hefur verið fyrirferðamikil erlendis síðustu mánuði en mun minna hér á landi. Víða erlendis ber fólk fjölnota heimatilbúnar grímur en til þess að suma slíkan búnað þarf að fara eftir mikilvægum leiðbeiningum. Það er síðan mælst til þess að þvo grímurnar á hverjum einasta degi. Í gær benti fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á að það væri einkennilegt að skylda fólk til að vera með einnota grímur í strætó sem kosta 500 krónur stykkið. Það væri eins og hundrað prósent hækkun á gjaldinu. Afhverju að kaupa grímu þegar þú getur saumað eða brotið saman? Hér eru snið frá CDC:https://t.co/sxOHp9WTbz— Gunnar Marel (@gunnar_marel) July 30, 2020 Gunnar Marel svarar honum á Twitter og bendir á að það sé vel hægt að útbúa sína eigin heimatilbúnu grímu með skýrum leiðbeiningum sem finna má hér. Hér að neðan má sjá skýringarmyndband sem heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gáfu út 3. apríl á þessu ári.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira