Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 07:00 Mirjam stundar nám í dansi í New York Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00