Króatinn Zdenka Saralic fjárfesti í þrjú hundruð ára gömlu steinhúsi á eyjunni Vis í Króatíu.
Fjallað var um verkefnið á YouTube-síðunni FLORB en húsið hefur ávallt tilheyrt fjölskyldu hennar.
Vis er í raun sumarleyfisstaður í Króatíu og var Saralic mikið þar sem barn. Það tók hana um eitt ár að hanna húsið og lauk framkvæmdum fyrir um þremur árum.
Útkoman er hreint út sagt stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.