Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 17:56 Alfons í leik með íslenska U21-árs landsliðinu. vísir/getty Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020 Norski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020
Norski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira