Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Rakel Sveinsdóttir skrifar 18. júlí 2020 10:00 Einar Hermannsson nýr formaður SÁÁ. Vísir/Vilhelm Þann 30.júní síðastliðinn var Einar Hermannsson kosinn nýr formaður SÁÁ. Samtökin höfðu þá verið nokkuð í umfjöllun fjölmiðla vegna ólgu innanbúðarfólks og þótti kosningabaráttan draga keim af því. Einar segir þó allt með kyrrum kjörum núna og hann og samstarfsfólkið í góðum gír. Einar vaknar á þeim tíma sem baðherbergið er laust á morgnana og veltir fyrir sér hvort hann þurfi að fara að skipuleggja eitthvað í kringum óskipulagið hjá sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vakna hálf átta á slaginu, þá er baðherbergið laust og mitt.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það allra fyrsta og áður en að ég er hæfur til að gera nokkuð annað, fæ ég mér einn tvöfaldan expressó. Þá er Kappi, sex mánaða labrador við dyrnar að bíða eftir sínum göngutúr.“ Einar segir mörg jákvæð verkefni framundan hjá SÁÁ en þessa dagana er hann fyrst og fremst að reyna að koma sér inn í nýtt starf.Vísir/Vilhelm Er allt fallið í dúnalogn hjá SÁÁ eða megum við eiga von á fleiri fréttum af starfsmannamálum eða deilum næsta haust og vetur? „Það eru margir í frí enda Vík og Von lokað vegna sumarleyfa, það fáa samstarfsfólk sem er hér með mér er bara í góðum gír. Ég á ekki von á fleirum leiðinlegum fréttum enda fullt að jákvæðum verkefnum í vinnslu.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þau eru mörg. Koma virku og fjölbreyttu félagsstarfi á stað í haust, lestur á þeim samningum sem við erum með við hið opinbera og bara að koma mér inn í jobið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Því miður ef ég ekki verið þekktur fyrir skipulag, spurning að skipuleggja það aðeins.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Of seint! Netflix er harður húsbóndi, reyni samt að fara ekki seinna en hálf eitt.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Þann 30.júní síðastliðinn var Einar Hermannsson kosinn nýr formaður SÁÁ. Samtökin höfðu þá verið nokkuð í umfjöllun fjölmiðla vegna ólgu innanbúðarfólks og þótti kosningabaráttan draga keim af því. Einar segir þó allt með kyrrum kjörum núna og hann og samstarfsfólkið í góðum gír. Einar vaknar á þeim tíma sem baðherbergið er laust á morgnana og veltir fyrir sér hvort hann þurfi að fara að skipuleggja eitthvað í kringum óskipulagið hjá sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vakna hálf átta á slaginu, þá er baðherbergið laust og mitt.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það allra fyrsta og áður en að ég er hæfur til að gera nokkuð annað, fæ ég mér einn tvöfaldan expressó. Þá er Kappi, sex mánaða labrador við dyrnar að bíða eftir sínum göngutúr.“ Einar segir mörg jákvæð verkefni framundan hjá SÁÁ en þessa dagana er hann fyrst og fremst að reyna að koma sér inn í nýtt starf.Vísir/Vilhelm Er allt fallið í dúnalogn hjá SÁÁ eða megum við eiga von á fleiri fréttum af starfsmannamálum eða deilum næsta haust og vetur? „Það eru margir í frí enda Vík og Von lokað vegna sumarleyfa, það fáa samstarfsfólk sem er hér með mér er bara í góðum gír. Ég á ekki von á fleirum leiðinlegum fréttum enda fullt að jákvæðum verkefnum í vinnslu.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þau eru mörg. Koma virku og fjölbreyttu félagsstarfi á stað í haust, lestur á þeim samningum sem við erum með við hið opinbera og bara að koma mér inn í jobið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Því miður ef ég ekki verið þekktur fyrir skipulag, spurning að skipuleggja það aðeins.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Of seint! Netflix er harður húsbóndi, reyni samt að fara ekki seinna en hálf eitt.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00
„Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00