Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2020 09:30 Ingibjörg Sigurðardóttir er frá Grindavík en lék með Breiðabliki áður en hún fór út í atvinnumennsku. Mynd/Instagram síða Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT Norski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT
Norski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira